#dýr

Hver verður fugl ársins: „Ég hvet alla til að kjósa vin minn“

Nú stendur yfir á vef Fuglaverndar kosning á fugli ársins. Íslenskir fuglaáhugamenn hafa brugðist skjótt við og valið sinn fugl og auðvitað þann sem...

Alvöru ofurhetja! – Bjargar dýrum og kemur á góð heimili

Chris Van Dorn, 27 ára hljóðtæknimaður, hefur tekið að sér hlutverk ofurhetjunnar Batman. Dorn, sem er mikill dýravinur, stofnaði góðgerðasamtökin Batman4Paws árið 2018 og...

Askja er fundin

Eigendur Öskju, svartrar labradortíkur, sem hljóp frá eigendum sínum í Mosfellsdalnum leita nú hennar logandi ljósi eftir bílslys.  Askja var eflaust skelfingu lostin eftir...

Eik fjármagnaði námið sitt með þjórfé: ,,Mætti með feitt umslag…“

,,Ég borgaði námið mitt með öllu tips-inu sem ég fékk á Hard Rock,“ segir Eik Arnarsdóttir, margfaldur meistari í hundasnyrtingum og eigandi hundasnyrtistofunnar Sassy...

Champ og Major eru mættir í Hvíta húsið

Champ og Major þýskir fjárhundar Joe Biden, forseta Bandaríkjanna og Jill eiginkonu hans eru fluttir inn í Hvíta húsið.Hundarnir fluttu inn í gær, nokkrum...

Aniston og Cox til staðar fyrir hvor aðra

Vinkonurnar Jennifer Aniston og Courteney Cox eru greinilega alltaf til staðar fyrir hvor aðra, líka á tímum heimsfaraldurs.   Í gær deildu þær myndbandi af sér...

„Hef aldrei elskað neinn eins mikið og ég elska hann“

Sara Sigmundsdóttir CrossFit íþróttakona fékk sér hund fyrir stuttu, sem hefur fengið nafnið Moli Söruson.   „Þá er það orðið opinbert. Ég er orðin biluð hundakona....

Íslenskur hestur fékk hæsta dóm frá upphafi

Hesturinn Hylur frá Flagbjarnarholti hlaut í gær hæsta dóm sem nokkur hestur hefur hlotið frá upphafi dóma. Þar var um að ræða svokallaðan sköpulagsdóm...

„Þetta var algjör krúttdagur“

„Þetta var algjör krúttdagur,“ segir Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar um gærdaginn en þá fór tilraunaverkefni Kringlunnar af stað sem felur í sér að smáhundar...

Kristjón leitar að tík sonar síns: „Syni mínum líður ömurlega og er í sárum“

„Sjaldan hef ég orðið vitni að annarri eins illsku,“ skrifar Kristjón Kormákur Guðjónsson ritstjóri frettabladid.is og hringbraut.is, en hann biðlar til vina sinna, fjölskyldu...

Þrjár kindur og fjögur nýfædd lömb drápust í eldsvoða

Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning um eldsvoða á sveitabæ í Mýrdalshreppi laust fyrir klukkan 21:00 í gærkvöldi. Fyrst var tilkynnt um að eldurinn væri...

Hundurinn – besti vinur konunnar

Í samkomubanni hafa margir unnið heima við og eru því heima öllum stundum, gæludýrum þeirra til mikillar gleði. Roger Mugford, hundaþjálfari Elísabetar Bretlandsdrottningar, sagði...

Landsmóti hestamanna aflýst

Landsmóti hestamanna, sem átti að fram 6. – 12. júli á Hellu, hefur verið aflýst. Næsta Landsmót verður því sumarið 2022 á Hellu.Landsmótið fer...

Hrúturinn fékk nafnið Þórólfur Víðir Möller

Aðfaranótt laugardagsins 21. mars kom lambhrútur í heiminn í Stórholti í Saurbæ. Lambhrúturinn í Stórholti hefur nú hlotið nafnið Þórólfur Víðir Möller. Þetta kemur...

Óskarsverðlaunahafi skemmtir kisa í samkomubanni

Anthony Hopkins leikari og Óskarsverðlaunahafi með meiru er heima hjá sér í sjálfskipaðri sóttkví og samkomubanni. Leikarinn sem er orðinn 82 ára, drepur tímann...

Orðrómur

Helgarviðtalið