#fasteignir

Góð ráð fyrir fasteignaeigendur í söluhugleiðinum

Framkvæmdastjóri bresku fasteignasölunnar The Moders House, Matt Gibberd, gefur fasteignaeigendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð í viðtali við breska Vogue. Hann tínir til sex atriði sem hann segir fólk...

Guðni og Eliza selja á Seltjarnarnesi

Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid eiginkona hafa sett hús sitt við Tjarnastíg 11 á Seltjarnarnesi á sölu.Húsið er 249 fermetrar á þremur...

Argentína verður að íbúðum

Argentína steikhús á Barónsstíg 11A var um árabil einn vinsælasti veitingastaður landsins, þar til landskunnur athafnamaður eignaðist það og keyrði í gjaldþrot.Nú er möguleiki...

Susan Sarandon selur glæsilegt heimili sitt

Sus­an Sar­andon leikkona hefur sett íbúð sína í Chelsa hverfinu í Manhattan í New York í Bandaríkjunum á sölu. Íbúðin hefur verið heimili leikkonunnar...

Eurovisionhúsið á Húsavík til sölu

Héðinsbraut 1 á Húsavík er komin á sölu, húsið er fallegt og reisulegt hús í hjarta bæjarins, steinsnar frá höfninni. Húsið hefur öðlast heimsfrægð...

Hallgerður og Sigurður selja á Háaleitisbraut – Sjáðu myndirnar

Hallgerður Hallgrímsdóttir ljósmyndari og listakona, og Sig­urður Ar­ent Jóns­son, sviðslistamaður, hafa sett íbúð sína á Háaleitisbraut á sölu.   Íbúðin er 71 fm, á fjórðu hæð...

Markaðsstjóri Atlantsolíu selur íbúðina – Sjáðu myndirnar

Rakel Guðmunds­dótt­ir, markaðsstjóri Atlantsol­íu, hefur sett íbúð sína í Hafnarfirði á sölu. Smartland segir frá.   Íbúðin er 98,5 fm efri hæð í tvíbýli, í húsi...

Elísabet Jökulsdóttir selur í Vesturbænum – Sjáðu myndirnar

Elísabet Jökulsdóttir skáld, og forsetaframbjóðandi árið 2016, hefur sett íbúð sína á Framnesvegi á sölu.   Íbúð er 72,5 fm, fjögurra herbergja, hæð og ris í...

Steini í Kók selur glæsieignina í miðbænum – Sjáðu myndirnar

Þorsteinn M. Jónsson athafnamaður, fyrrum eigandi og stjórnarformaður Vífilfells, sem ávallt er kallaður Steini í Kók, hefur sett einbýlishús sitt á Laufásvegi á sölu.   Húsið...

Litríkt og skemmtilegt heimili – Pláss fyrir 250 þúsund Lego í kjallaranum

Arkitektarnir og eiginmennirnir Christopher Pasco og Jeffrey Pelletier hafa búið sér einstakt heimili í Seattle í Bandaríkjunum. Húsið sem þeir keyptu var byggt árið...

Saga og Snorri selja „snubbuíbúðina“ – Sjáðu myndirnar

Saga Garðarsdóttir, leikkona, og Snorri Helgason, tónlistarmaður hafa sett í búð sína á Ljósvallagötu á sölu.   Íbúðin er 52,7 fm, tveggja herbergja, í fjölbýlishúsi sem...

Guðni og Guðlaug selja útsýnisíbúð í Garðabæ – Sjáðu myndirnar

Guðni Gunn­ars­son, stofnandi Rope Yoga, Gló Motion og rithöfundur, og eig­in­kona hans, Guðlaug Pét­urs­dótt­ir, hafa sett íbúð sína á Löngulínu í Garðabæ á sölu.   Íbúðin...

Margrét förðunarmeistari selur í Blönduhlíð – Sjáðu myndirnar

Margrét R. Jónasardóttir, förðunarmeistari, hefur sett íbúð sína í Blönduhlíð á sölu.   Margrét á vefverslunina Reykjavík Bitch & Co, en hún rak áður verslunina Mstore...

Sigrún og Baldur Rafn selja einbýlishúsið – Sjáðu myndirnar

Hjónin Sigrún Bend­er flug­stjóri og Bald­ur Rafn Gylfa­son, hárgreiðslumeistari og eig­andi bpro hafa sett einbýlishús sitt við Elliðavatn á sölu. Smartland greinir frá.   Húsið er...

Stallone selur höllina í La Quinta

Sylvester Stallone leikari, leikstjóri og handritshöfundur, á fjölda heimila í Los Angeles og Miami í Bandaríkjunum, en nýlega setti hann fasteign sína í La...

Magnús selur á Laugavegi – Sjáðu myndirnar

Magnús Sigurbjörnsson stafrænn ráðgjafi og nemi í MBA námi í HR hefur sett íbúð sína við Laugaveg í sölu. Magnús er líka eldri bróðir...

Björg og Þóra selja á Haðarstíg – Sjáðu myndirnar

Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Vinstri grænna og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar hafa sett hús sitt á Haðarstíg á sölu.   Húsið er 133,8fm parhús...

Ása Ninna og Árni selja á Sólvallagötu – Stórbrotið útsýni yfir Snæfellsjökul

Ása Ninna Pétursdóttir, umsjónarmaður Makamál á Vísi, og Árni Bragi Hjalta, verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands og plötusnúður, hafa sett íbúð sína á Sólvallagötu á...

Dóra selur á Holtsgötu – Sjáðu myndirnar

Dóra Jóhannsdóttir leikkona hefur sett íbúð sína við Holtsgötu 9 í Reykjavík á sölu.   Íbúðin er 84,1 fm, þriggja herbergja með sérinngangi, í húsi sem...

MYNDIR: Greta Salóme selur glæsiíbúðina

Tónlistarkonan Greta Salóme setur íbúðina sína í Mosfellsbæ á sölu.„Gullmolinn okkar kominn á sölu,“ skrifar Greta Salóme á Facebook. „Endalaust af góðum stundum, stúdíótímum,...

Frægir selja fasteignirnar

Margir af þekktum einstaklingum þjóðarinnar eru nú með fasteignir sínar á sölu eða nýlega búnir að selja.  Samkvæmt upplýsingum frá þekktum fasteignasala er það ekkert...

Jón Trausti selur útsýnisíbúðina

Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri Stundarinnar og einn eigenda, hefur sett íbúð sína á Vesturgötu í sölu. Íbúðin er 120,7 fm að stærð á annarri...

Stefán Svan selur útsýnisíbúðina á Skúlagötu

Stefán Svan verslunarmaður og annar eigenda Stefánsbúð/p3 hefur sett íbúð sína á Skúlagötu í sölu.  Íbúðin er 93,3 fm að stærð í fjölbýlishúsi sem byggt...

Alda selur gullmolann í Garðabæ

Alda B. Guðjónsdóttir, eigandi umboðsskrifstofunnar Snyrtilegur klæðnaður, og einn vinsælasti stílisti landsins, hefur sett parhús sitt á Álftanesi í sölu.  Parhúsið er 144,1 fm að...

Birgitta Líf selur glæsilega útsýnisíbúð í Skuggahverfinu

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og samfélagsmiðlastjarna, hefur sett íbúð sína á Vatnsstíg, svokölluðu Skuggahverfi, á sölu. Íbúðin er með stórglæsilegt útsýni yfir...

Ólafur Darri og Lovísa selja raðhúsið

Hjónin Ólafur Darri Ólafsson leikari, og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dansari hafa sett raðhús sitt í Norðlingaholti á sölu.  Húsið er 192 fm að stærð, á...

Hafþór Júlíus selur kraftahöllina í Kópavogi

Hafþór Júlíus Björnsson, kraftajötunn, hefur sett parhús sitt að Austurkór 117 í sölu.  Húsið er 150 fm að stærð, parhús á einni hæð, sem byggt...