#fasteignir
Eiður Smári og Ragnhildur selja í Fossvogi – Einbýli við útivistarperlu
Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður, og Ragnhildur Sveinsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt í Fossvogi á sölu. Þau skildu 2017 eftir 23 ára samband.Húsið er 233,5...
Steindi og Sigrún selja: „Lofuðum að aðeins gott fólk kæmi til greina“
Steinþór Hróar Steinþórsson, Steindi, leikari með meiru, og Sigrún Sigurðardóttir, snyrti-og förðunarfræðingur, hafa sett raðhús sitt í Mosfellsbæ á sölu.Húsið er 110,7 og var...
Svala og Kristján flytja: Ætla að halda sig við Hafnarfjörðinn – MYNDIR
Svala Björgvins, söngkona, og unnusti hennar, Kristján Einar Sigurbjörnsson, eru að flytja af Strandgötu í Hafnarfirði. Svala auglýsir íbúðina á samfélagsmiðlum, en segir þau...
Ásta Bjartmarz selur raðhúsið – Dökkur stórglæsilegur stíll: Sjáðu myndirnar
Ásta Kristín Bjartmars Santos hefur sett endaraðhús sitt við Sjafnarbrunn á sölu.Húsið er 219 fm á tveimur hæðum og var byggt 2018. Húsið samanstendur...
Kristín og Jóhann keyptu næturklúbb og breyttu í einstaka eign – Sjáðu myndirnar
Hjónin, Kristín Ólafsdóttir, þjónustu- og upplifunarstjóri Þjóðleikhússins, og Jóhann Gunnar Arnarsson, dansari og dómari í Allir geta dansað, hafa sett íbúð sína við Dalbrekku...
Bubbi og Hrafnhildur flytja á Nesið
Hjónin, Bubbi Morthens tónlistarmaður, og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir viðskiptafræðingur, munu flytja á Seltjarnarnes í sumar.Hjónin hafa keypt einbýlisbús sem er 293 fm, byggt 1986. Fasteignamat...
Pétur Árni keypti hús Kjarvals fyrir 190 milljónir
Pétur Árni Jónsson, framkvæmdastjóri HEILD fasteignafélag og aðaleigandi útgáfufélags Viðskiptablaðsins keypti nýlega Kjarvalshúsið á Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi.Kaupverðið er 190 milljónir króna.Húsið hafði verið...
Samfélagsmiðlastjarna selur útsýnisíbúðina – Sjáðu myndirnar
Olga Helena Ólafsdóttir og Andri Stefánsson hafa sett íbúð sína í Vindakór á sölu.Íbúðin er 122,5 fm á efstu hæð í fjöleignarhúsi sem byggt...
Matargyðjan selur Laugarneshæðina
Ebba Guðný Guðmundsdóttir, matargyðja, og eiginmaður hennar, Hafþór Hafliðason, hafa sett íbúð sína við Rauðalæk á sölu.
Íbúðin er 152,2 fm, fimm herbergja á...
Marta María og Páll setja íbúðina á sölu – Falleg húsgögn og listaverk setja punktinn yfir i-ið
Marta María Jónasdóttir, fjölmiðlakona, og Páll Winkel, fangelsismálastjóri, hafa sett fallega íbúð sína í Fossvogi á sölu. Um jarðhæð með sérinngangi og bílskúr, ásamt...
Styrmir selur Sigvaldaperluna
Styrmir Þór Bragason, eigandi Arctic Adventure og fyrrum forstjóri MP banka, hefur sett einbýlishús sitt við Sigluvog á sölu.
Húsið er 241,7 fm byggt árið...
Harpa og Júlíus selja glæsieignina á Kársnesi
Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp, kvikmyndagerðarmaður, hafa sett einbýlishús sitt við Kársnesbraut á sölu.Húsið er 232,7 fm á tveimur hæðum...
Kjartan Atli og Pálína selja í Garðabæ – Útsýnið er einstakt
Körfuboltaparið Kjartan Atli Kjartansson, fjölmiðlamaður, og Pálína María Gunnlaugsdóttir hafa sett íbúð sína í Garðabæ á sölu.Íbúðin er 113 fm, á efstu hæð í...
Helga og Bragi selja: „Þar sem ævintýrið byrjaði“
Helga Arnardóttir fjölmiðlakona og Bragi Þór Hinriksson leikstjóri hafa sett íbúð sína í Drápuhlíð á sölu.Íbúðin er 114 fm í fjöleignarhúsi sem byggt var...
Ævintýralegar eignir World Class fjölskyldu: Mamma keypti 150 milljóna íbúð
Eigendur World Class, þau Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir standa í miklum fjárfestingum á sama tíma og fyrirtæki þeirra glímir við mikla erfiðleika. Hafdís...
Vinsælasti söngvari heims selur kofann í Kaliforníu
Kanadíski tónlistarmaðurinn Abel Tesfaye, eða The Weeknd, er einn sá vinsælasti í heimi um þessar mundir. Lag hans Blinding Lights sem kom út í...
Tanja Ýr og Egill Fannar auglýsa Instagram-íbúðina til leigu
Parið Tanja Ýr Ástþórsdóttir og Egill Fannar Halldórsson hafa auglýst íbúð sína á Njálsgötu til leigu.Egill Fannar auglýsir íbúðina í Facebook-hópnum Leiga, en íbúðin...
Elísabet og Gunnar selja bestu B4 – Sjáðu myndirnar
Hjónin, Elísabet Gunnarsdóttir, eigandi og bloggari á Trendnet, og Gunnar Steinn Jónsson, handboltamaður, hafa sett íbúð sína á Brávallagötu á sölu.Íbúðin er 109,2 fm...
Næstríkasti Íslendingurinn: Bróðir Egils keypti glæsihús Skúla
Davíð Helgason, einn ríkasti Íslendingurinn sem fæstir hafa heyrt um, keypti glæsihúsið við Hrólfsskalavör 2 sem áður var í eigu Skúla Mogensen. Húsið er eitt...
Vilja 80 milljónir fyrir rottumítlahús á Laugavegi
Eigandi hins meinta rottumítlahúss við Laugaveg fer fram á nærri 80 milljónir fyrir eign sína. Húsið er 167 fermetrar að stærð og í því...
Telma selur einstakt hús í Skerjafirði – Sjáðu myndirnar
Telma Tómasson fréttamaður hefur sett einbýlishús sitt í Skerjafirði á sölu.Húsið er 195,3 fm að stærð og var það byggt 1929. Settar eru 117 milljónir...
Agnarsmáu 170 ára húsi breytt í Drekaturn – Baðherbergi sem hverfur og allt til alls á 8 fermetrum
Breski arkitektinn George Clarke hefur séð um þættina Amazing Spaces (Undraverð rými) á sjónvarpsstöðinni Channel 4 frá árinu 2012. Í þáttunum skoðar hann lítil...
Þú getur eignast eitt fallegasta hús Suðurlands: Gersemi úr smiðju Guðjóns
Landsbankahúsið, eitt þekktasta kennileiti Selfoss er komið í sölu. Húsið er vel staðsett og íburðarmikið og gæti hentar undir ýmiskonar starfsemi eins og segir...
Friðrik Ómar selur íbúðina við Hjartagarðinn – Sjáðu myndirnar
Friðrik Ómar Hjörleifsson, söngvari, hefur sett íbúð sína á Laugavegi á sölu.Íbúðin er 87,8 fm, tveggja herbergja, í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1904....
Kristín og Skafti selja í vesturbænum – Sjáðu myndirnar
Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Skafti Jónsson, diplómat hjá Utanríkisráðuneytinu, hafa sett íbúð sína við Ásvallagötu á sölu.
Íbúðin er 221,9 fm að stærð,...
Hver fermetri nýttur til hins ítrasta í Hlíðunum
Fagurkerinn Linda Jóhannsdóttir, hönnuður Pastelpaper, hefur sett fallega eign sína í Hlíðunum á sölu.Linda hefur búið í íbúðinni í 15 ár og á þeim...
Gyða og Ari selja glæsihýsið í Garðabæ – Sjáðu myndirnar
Gyða Dan Johansen og Ari Edwald forstjóri Mjólkursamsölunnar hafa sett einbýlishús sitt við Einilund í Garðabæ á sölu.Húsið er 324,7 fm að stærð á...
Breytti verksmiðjulofti í SoHo í New York í bjart og fallegt heimili
Bandaríska tónlistarkonan og píanóleikarinn Vanessa Lee Carlton býður í heimsókn á heimili sitt, í nýjasta þætti Architectural Digest.Carlton býr í SoHo hverfinu í New...
Fyrrum forstjóri Torgs selur friðað hús í hjarta Hafnarfjarðar – Sjáðu myndirnar
Jóhanna Helga Viðarsdóttir, fyrrum forstjóri Torgs, og Kristján Hafsteinsson, viðskiptastjóri hjá Símanum og tónlistarmaður, hafa sett einbýlishús sitt við Merkurgötu í Hafnarfirði á sölu.Húsið...
Birgir Steinn og Rakel selja í Brekkuási – Sjáðu myndirnar
Birgir Steinn Stefánsson, tónlistarmaður, og Rakel Sigurðardóttir, hafa sett íbúð sína við Brekkuás á sölu.Íbúðin er 86,9 fm á fyrstu hæð í fjöleignarhúsi, sem...
Orðrómur
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Reynir Traustason
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Reynir Traustason
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir