Fimmtudagur 25. apríl, 2024
10.1 C
Reykjavik

Smitum heldur áfram að fjölga

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Nú eru 28 virk COVID-19 smit á landinu.

Í gær greindust fjögur ný COVID-19 smit. Niðurstöðu eru beðið úr einu sýni. Í samtali við Fréttablaðið segir Jóhann K. Jóhanns­son, sam­skipta­stjóri al­manna­varna, að aðeins einn þeirra þriggja sem greindust hafi verið í sóttkví.

„Af þessum fjórum smitum þá var einn í sótt­kví í tengslum við hóp­smitið, eitt smitið tengjum við við er­lendan ferða­mann en tvö vitum við ekkert um,“ segir Jóhann. Sýni smitanna tveggja, sem er ekki vitað hvaðan komu, eru nú í rað­greiningu, að því er fram kemur í Fréttablaðinu. Alls eru 201 manns komnir í sóttkví.

Talsverðar líkur eru á hertum sam­komu­tak­mörkunum á næstu dögum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -