#leikhús

Nína Dögg leikur móður Júlíu

Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir er gengin til liðs við Þjóðleikhúsið og mun leika tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó & Júlíu....

Hótað lífláti og nauðgun vegna ummæla um Kópasker og Raufarhöfn

Leikkonunni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur var hótað lífláti og nauðgunum vegna ummæla hennar um veðurfar á Kópaskeri og Raufarhöfn. Leikkonan ætlar að kæra hótanirnar til...

Leita að stelpum til að leika frægar vinkonur

Þjóðleikhúsið leitar nú að tveimur stúlkum á aldrinum átta til tólf ára til að fara með hlutverk napólísku vinkvennanna Elenu og Lilu í fyrirhugaðri...

Benedikt búálfur sigraði kosninguna

Eftir jafna og spennandi netkosningu, þar sem áhorfendur fengu að velja næsta fjölskylduverk Leikfélags Akureyrar, er komin niðurstaða. Sigurvegarinn er söngleikurinn um Benedikt búálf...

Áhorfendur velja fjölskylduverk næsta leikárs

Leikfélag Akureyrar fer nýstárlega leið að því að velja fjölskylduverk næsta leikárs því áhorfendur fá að velja verkið.  Í dag hefst kosning á vefsíðu Menningarfélags...

Ljósin á Broadway slökkt – Öllum leikhúsum lokað

Öllum leikhúsum á Broadway í New York hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna kórónaveirunnar. Ríkisstjóri New York-ríkis, Andrew Cuomo, tilkynnti í gær að...

Vann pottinn í póker lífsins með eintóma hunda á hendi

Söngleikurinn Níu líf, sem byggir á lífshlaupi Bubba Morthens, verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu 13. mars. Þetta er risasýning á allan hátt og um 60...

„Ævisagan mun heita 6,5 ævisaga meðalmanns og Sveppi mun leika mig“

Halldór Gylfason leikari leikur í sýningunni Gosi sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu sunnudaginn 23. febrúar. Þar bregður hann sér í hvorki meira né minna...

Djákninn snýr aftur

Vegna mikilla vinsælda snýr hin sprenghlægilega og farsakennda meðhöndlun á þekktustu draugasögu Íslandssögunnar aftur í Samkomuhúsið um helgina.  Djákninn á Myrká – Sagan sem aldrei...

Bjóða upp á barnasýningar í verkfallinu

Þjóðleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á leiksýningar fyrir leikskólakrakka á virkum dögum á meðan verkfall leikskólastarfsmanna stendur yfir.Frá þessu er greint á...

Söngleikurinn Vorið vaknar – Sjáðu myndir frá frumsýningu

Söngleikurinn Vorið vaknar var frumsýndur föstudaginn 31. janúar hjá Leikfélagi Akureyrar, en þetta er í fyrsta sinn sem verkið er sett upp í atvinnuleikhúsi...

„Gæjalegasta sýning í sögu íslensks leikhúss“

Tyrfingur Tyfingsson hefur vakið athygli fyrir ögrandi og öðruvísi leikverk sín. Þar á meðal sýninguna Helgi Þór rofnar sem var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í...

Aron Mola og Rakel flytja Rómeó og Júlíu: Bubbi með tónleika og þér er boðið

Forsala fyrir söngleikinn Níu líf, sem fjallar um líf Bubba Morthens í tali og tónum, hefst á miðnætti í kvöld á heimasíðu Borgarleikhússins. Boðið verður...

Helgi Þór rofnar: Getur maðurinn komist undan sögunni um sig?

Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld, föstudaginn 17. janúar. Leikstjóri er Stefán Jónsson. Um er að ræða...

Hátíðarsýning á Vanja frændi á afmælisdegi LR

Vanja frændi, hátíðarsýning Borgarleikhússins, verður frumsýnd í kvöld, laugardaginn 11. janúar, á Stóra sviði leikhússins á afmælisdegi Leikfélags Reykjavíkur. Leikritið er eitt af stóru...

Pétur ráðinn dramatúrg í Borgarleikhúsinu

Pétur Ármannsson hefur verið ráðinn dramatúrg í listrænu teymi Borgarleikhússins. Hann hefur störf þann 8. febrúar og mun jafnframt leikstýra einni sýningu á næsta...

Söngleikjastjarnan Rúnar Kristinn leikur vandræðagemsann Moritz

Söngleikjastjarnan og Eyjapeyinn Rúnar Kristinn Rúnarsson fer með eitt af aðalhlutverkunum í verðlaunasöngleiknum Vorið Vaknar sem frumsýnt verður við lok mánaðarins hjá Leikfélagi Akureyrar.  Rúnar...

Barnastjarna á svið Samkomuhússins

„Söngleikurinn hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Tónlistin er mögnuð og sagan talar sterkt til okkar tíma í dag þó að hún fjalli...

Opinn samlestur í Samkomuhúsinu

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Vorið vaknar þann 31. janúar í Samkomuhúsinu og af því tilefni verður opinn samlestur fimmtudaginn 12. desember klukkan 15-17 en...

Leikkonan og Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk segir heilandi að vera á Akureyri

„Þetta er fyrsta hlutverkið mitt eftir útskrift þannig að ég er ógeðslega spennt og tilbúin í þetta,“ segir leikkonan og Reykjavíkurdóttirin, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir,...

Júlí Heiðar er Melcior

Leikarinn Júlí Heiðar Halldórsson leikur Melcior í verðlaunasöngleiknum Vorið vaknar sem Leikfélag Akureyrar setur upp í Samkomuhúsinu í janúar.  Júlí Heiðar útskrifaðist sem leikari frá...

Edda Björg í Vorið vaknar

Leikkonan landsþekkta, Edda Björg Eyjólfsdóttir, verður á meðal leikara í verðlaunasöngleiknum Vorið vaknar sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í byrjun næsta árs.  Vorið vaknar fjallar um fyrstu kynlífsreynslu, skólakerfið, kvíða...

Magnús Geir verður þjóðleikhússtjóri

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson í starf þjóðleikhússtjóra. Magnús lætur af störfum sem útvarpsstjóri og hefur störf hjá Þjóðleikhúsinu...

Þorsteinn snýr aftur í Samkomuhúsið: „Þetta er eitt allra besta svið á landinu“

Þorsteinn Bachmann leikari leikur í söngleiknum Vorið vaknar sem Leikfélag Akureyrar setur á svið Samkomuhússins í byrjun næsta árs. Þorsteinn er velkunnugur Samkomuhúsinu en...

Galdragáttin frumsýnd í Samkomuhúsinu

Á laugardaginn, 5. október, verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri nýr íslenskur fjölskyldusöngleikur, Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist eftir leikhópinn Umskiptinga með tónlist eftir...

Húh! Best í heimi frumsýnt í kvöld

Í kvöld verður verkið Húh! Best í heimi frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins. Verkið er samið af hópnum en um er að ræða samstarfsverkefni...

„Það er eiginlega allt hræðilegt við þetta“

Kvikmyndin Agnes Joy verður frumsýnd í íslenskum bíóhúsum í næsta mánuði. Ein af stærstu stjörnum íslenskrar rappsenu, Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli,...

„Hér hjálpast allir að“

Gamla Samkomuhúsið á Akureyri, leikhús Leikfélags Akureyrar, iðar af lífi þessa dagana. Í húsinu er nú unnið hörðum höndum að uppsetningu á nýju íslensku...

Magnús Geir bjartsýnn um að fá stöðu Þjóðleikhússtjóra

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri sækir um stöðu Þjóðleikhússtjóra. „Þrátt fyrir að vera ánægður í starfi og að allt gangi hér vel, þá á leikhúsið samt...