#tækni
Auðkennisþjófnaður ekki ólöglegur
Dísa Dungal sagði frá því í forsíðviðtali við Vikuna að nethrellir hafi hvað eftir annað stolið Instagram-aðgangi hennar og áreitt fylgjendur hennar með rætnum...
Verkstjórinn sem gerir allt nema að þrífa
Teymið á bak við smáforritið HEIMA segja það vera eins konar verkstjóra heimilisins sem heldur utan um allt sem snýr að því að reka...
Skjáir sem ekki virka og tölvumyndmál sem flestir þekkja vel
Listakonan Þórdís Erla Zoëga skoðar skjái af ýmsu tagi í sínum nýjustu verkum sem verða sýnd á einkasýningunni Hyper Cyper sem opnar í Þulu á laugardaginn.„Í nútímalífi eru skjáir...
„Erum að fara að bjóða venjulegu fólki og matgæðingum upp á algjöra veislu“
Vefverslunin Gott og blessað verður opnuð í næsta mánuði. Að sögn eins eiganda Gott og blessað verður þá hægt að versla ýmsa matvöru sem...
Hjálpar fólki að útrýma óreiðunni í gegnum fjarfundarforrit
Tiltektarþættirnir Tidying Up With Marie Kondo hafa notið mikilla vinsælda undanfarið en í þeim hvetur Kondo fólk til að losa sig við það dót...
Hvetur fullorðna til að hlusta á ungu kynslóðina
Myndlistamaðurinn Ólafur Elíasson gefur ungu kynslóðinni tækifæri til að tala fyrir hönd náttúrunnar í nýju verki, smáforritinu Earth Speakr.Í verkinu eru loftslagsmál framtíðarinnar í...
Starfshópur skipaður um uppbyggingu 5G
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur skipað starfshóp um örugga uppbyggingu 5G-kerfisins. Starfshópurinn er settur á fót í þeim tilgangi að fylgja eftir stefnumótun og aðgerðum,...
Íslendingar virkastir allra Evrópuþjóða á samfélagsmiðlum
Alls nota 92 prósent landsmanna að minnsta kosti einn samfélagsmiðil og er Ísland þar með sú Evrópuþjóð sem er virkust á samfélagsmiðlum, að því...
Lögreglan varar við ógnandi og grófum sendingum – Reyna að kúga fé út úr viðtakanda með hótunum
Lögreglan varar fólk við óprúttnum tölvuþrjótum sem senda póst á fólk og reyna að kúga fé út úr því.Í póstinum er fólki tilkynnt að...
Vandaðar upplýsingar og þjónusta fyrir börn
Nýr vefur umboðsmanns barna, www.barn.is, er nú kominn í loftið. Nýjum vef er ætlað að bæta aðgengi barna að embættinu með einfaldari leiðum til...
Smitrakningarappið komið í App Store
Núna er hægt að sækja smitrakningarappið Rakning C-19 endurgjaldslaust í App Store. Ennþá er beðið eftir að appið verði fáanlegt í Play Store.„Því fleiri...
Smitrakningarforritið líklega tilbúið á morgun
Hönnun og öryggisprófun á sérstöku smáforriti sem auðveldar vinnu við smitrakningu vegna útbreiðslu COVID-19 er að ljúka. Gera má ráð fyrir að forritið verði tekið...
Mynd af Þórólfi með frétt um fjöldamorðingja
Netverjar ráku margir upp stór augu í morgun þegar þeir sáu frétt í dreifingu á samfélagsmiðlum um fjöldamorðingja en fréttin var myndskreytt með mynd...
Skilur að fólk hiki við að sækja smáforritið
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn ræddi væntanlegt smáforrit sem mun auðvelda vinnu við smitrakningu vegna útbreiðslu COVID-19 í morgunfréttum á Rás 1 og 2 í morgun....
Skoða möguleikann á að fara út í kjötræktun
ORF Líftækni, sem er einna þekktast fyrir húðvörurnar BIOEFFECT, skoðar nú möguleikana á að selja frumuvaka sína til kjötræktunarfyrirtækja.Frosti Ólafsson, forstjóri félagsins, og Björn...
Sló met með 328 dögum í geimnum
Bandaríski geimfarinn Christina Koch lenti í Karaganda í norðurhluta Kasakstans í dag eftir að hafa dvalið 328 daga í heimnum. Engin kona verið lengur...
Þó nokkrar umsóknir um að gefa egg eða sæði bárust fyrsta sólarhringinn
Eggja- og sæðisbankinn Livio Ísland var opnaður fyrir skemmstu. Meginmarkmið hans er að fá bæði eggja- og sæðisgjafa til að svara aukinni eftirspurn eftir gjafaeggja og -sæði á Íslandi.Helga...
Opna eggja- og sæðisbanka á Íslandi
Livio Ísland, fyrsti formlegi eggja- og sæðisbankinn á Íslandi verður opnaður síðar í þessum mánuði. Markmiðið bankans er að auka möguleika barnlausra para og...
Hægt að fá stafrænt ökuskírteini í símann í vor
Stafrænt Ísland hefur á síðustu mánuðum unnið að útgáfu stafrænna ökuskírteina í samvinnu við Ríkislögreglustjóra til notkunar í snjallsíma innan Íslands.Í vor verður hægt...
Lífsreynslusögur Vikunnar er nýtt hlaðvarp – Fyrsti þátturinn er kominn í loftið
Fyrsti þáttur hlaðvarpsins Lífsreynslusögur Vikunnar er nú kominn í loftið.Guðrún Óla Jónsdóttir, blaðamaður hjá Vikunni, les upp lífsreynslusögur sem sendar hafa verið inn í...
Sífellt fleiri Íslendingar versla á netinu
Niðurstöður úr neyslukönnun Gallup 2019 leiða í ljós að aldrei hafa fleiri Íslendingar verslað á netinu heldur en í fyrra. Í niðurstöðunum kemur fram...
Kynna nýjan snjallsímaleik í anda Scrabble – Hægt að sjá og spjalla við mótherjann
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Teatime kynnti í dag nýjan snjallsímaleik, One Word. Um orðaleik í anda Scrabble er að ræða. Í tilkynningu um leikinn segir að...
Bilun í netþjónustu Nova
Bilun veldur því að netþjónusta Nova liggur niðri. Samkvæmt heimildum Mannlífs hefur netið legið niðri í um 30 mínútur.Mikil álag er á þjónustuveri Nova...
Fylgstu með þegar nýjasti iPhone-síminn er afhjúpaður
Nýjasti iPhone-síminn verður kynntur til leiks í dag.
Aðdáendur Apple bíða nú margir spenntir eftir að nýjasti iPhone-síminn, iPhone 11, verði kynntur til leiks.Síminn...
Mælismáforrit í símann
Snilldarsmáforrit sem getur sparað þér sporin.Ertu að flytja og þarft að mæla hvort borðið, skenkurinn eða skápurinn passi í rýmið? Við höfum eflaust mörg...
Aukning á tilkynningum til lögreglu um netsvindl
Nokkur aukning hefur orðið á tilkynningum til lögreglu um netsvindl þar sem fólk er platað til að senda peninga til „fjárfestingafyrirtækja“ á Netinu. „Þetta...
Instagram felur lækfjölda
Fjöldi læka falinn hjá Instagram.
Tilraunaverkefni hjá samfélagsmiðlinum Instagram hefst í dag þar sem fjöldi læka á hverja og eina færslu er falinn. Tilraunin nær...
Skúlptúr sem fær fólk til að leggja frá sér snjallsímana
Samböndum og ástarlífi fólks stafar ákveðin ógn af snjallsímum og samfélagsmiðlum. Þetta segja hönnuðirnir á bak við teymið Elmgreen & Dragset.
Hönnuðirnir Michael Elmgreen og...
Heilsuöpp sem óhætt er að mæla með
Í þeim hafsjó af öppum sem leynast í AppStore (iPhone) og PlayStore (Android) getur verið erfitt að finna það sem hentar þér best. Við...
Hundruðir starfsmanna Netflix til Íslands
Starfsmenn Netflix munu verja tíma á Íslandi.
Hundruðir starfsmanna bandarísku streymisveitunnar Netflix eru á leið til Íslands í skemmtiferð. Þetta kemur fam í frétt á...
Orðrómur
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Reynir Traustason
Halla vill verða leiðtogi
Reynir Traustason
Gammar yfir Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir