#umhverfismál

Grænkeri með húðflúr af slátursvíni: „Það er alveg hægt að breytast“

Ágúst Már Garðarsson, kokkur hjá verkfræðistofunni Eflu, ákvað að gerast grænkeri eftir að hann ásamt Sigurði Lofti Thorlacius, umhverfisverkfræðingi, hófu að mæla dýpt kolefnisspora...

Þrívíð, litrík textíltréverk sem tóku óvænta stefnu 

Grafíski hönnuðurinn Heiðdís Halla Bjarnadóttir sýndi litrík, þrívíð veggverk sem voru hluti af einkasýningunni FORM á Hönnunarmars. „Verkið tók um þrjá mánuði frá hugmynd að...

Notar hráefni sem annars myndi enda í ruslinu

Dýravinurinn Melkorka Gunnlaugsdóttir tók sig til árið 2017 og fór að framleiða hundanammi úr íslenskum afurðum undir vörumerkinu Myrrubakarí. Melkorka hefur það að markmiði...

Mannkynið gengur sofandi inn í stórslys

Stærsta málið sem heimurinn stendur frammi fyrir eru loftslagsbreytingar. Allt annað bliknar í samanburði þegar mögulegar afleiðingar hlýnunar jarðar yfir 2°eru skoðaðar. Myndin hér til...

Hvetur fólk til að hugsa í umhverfisvænum lausnum

Í kvöld mun myndlistarkonan Edda Ýr Garðarsdóttir halda erindi á Lífsstílskaffi á Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Hún mun kenna áhugasömum að nýja gamlar bækur, tímarit og jólakort til að pakka inn gjöfum og gera kort og skraut. Einnig verður farið í það hvernig hægt er að nota nánast allt sem til fellur af heimilinu og nýta í eitthvað fallegt fyrir jólin.

Ísland – án jarðefnaeldsneytis árið 2030

Loftslagsbreytingar eru stærsta ógn mannkyns. Þetta sagði aðalritari Sameinuðu þjóðanna, António Guerres, í mars á þessu ári á meðan hann velti því upp hversu...

Ísland jarðefniseldsneytislaust árið 2030

Á ráðstefnunni „Ísland jarðefniseldsneytislaust árið 2030“ var það haft að leiðarljósi að Ísland yrði fyrsta landið í heiminum til að hætta að nota jarðefniseldsneyti.

Lifað á brúninni

Flestum er orðið ljóst að þær lífsvenjur sem við höfum tileinkað okkur í forréttindahluta heimsins munu ekki standast tímans tönn. Þær eru ekki sjálfbærar í þeim skilningi að þær ganga stöðugt á gæði jarðar og þar með talið loftslags.

Óvenjulegt veðurfar vegna loftslagsbreytinga

Aldrei hefur mælst jafnmikil úrkoma í nóvember í Reykjavík eins og um liðna helgi, þriðju helgina í nóvember. Afar óvenjulegt veður var þá víða...

Baráttan gegn hlýnun jarðar – hvað getur þú gert?

Í nýlegri skýrslu loftlagsnefndar Sameinuðu þjóðanna er varað við því að tíminn til að bregðast við hlýnun jarðar sé á þrotum og að byltingarkenndra...