#umhverfismál

Heimildarmynd um Gretu Thunberg frumsýnd í Feneyjum

Heimildarmyndin Greta, sem fjallar um leið Gretu Thunberg frá því að vera óþekkt skólastelpa í Stokkhólmi til þess að verða heimsfrægur aktífisti, verður frumsýnd...

Fuglinn í fjörunni hann heitir Hrafn

Hugsjónamaðurinn Hrafn Jökulsson stendur í stórræðum við að hreinsa fjörur á Ströndum. Tugir sjálfboðaliða eru til hjálpar. Hrafn Jökulsson, hugsjónamaður og skákfrömuður, hefur gert það...

Telja matvælaframleiðendur skorta þekkingu á matarsóun

Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun hefur skilað Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra tillögum sínum um hvernig hægt er að ná markmiðinu um að...

Íbúar skili plasti á grenndarstöðvar 

Í þessum mánuði verður ný gas- og jarðgerðarstöð tekin í notkun í Álfsnesi þar sem lífrænum hluta heimilisúrgangs verður umbreytt í jarðvegsbæti og metan.   Nú hefur verið sett upp vélræn flokkunarlína...

Búa til gúmmímottur úr gömlum hjólbörðum

Hvað verður um gömul dekk? Þeim er fargað eða, eins og við vonandi sjáum meira af í framtíðinni, þau eru endurunnin. Í samfélagsskýrslu N1...

VesturVerk segir sig frá veghaldi í Ófeigsfirði á Ströndum

VesturVerk hefur sagt upp samningi við Vegagerðina um veghald á Ófeigsfjarðarvegi í Árneshreppi á Ströndum. Fyrirtækið tók verkefnið að sér í tengslum við fyrirhugaða...

„Það skilur eftir flöskur, jafnvel brotnar, og annað drasl“

Náttúrulaugar og manngerðar laugar og pottar úti í íslenskri náttúru eru hrífandi fyrirbæri. En flöskur, dósir, sígarettustubbar og annað rusl setur ljótan svip á...

Krefst rannsóknar vegna virkjunar

Ekki er nóg að framkvæmdum við Hvalárvirkjun hafi verið slegið á frest heldur þarf að fara fram opinber rannsókn á  öllu ferlinu. Elías Kristinssson,...

„Annars höfum við í sjálfu sér ekkert um þetta að segja“

Ekki er nóg að framkvæmdum við Hvalárvirkjun hafi verið slegið á frest heldur þarf að fara fram opinber rannsókn á öllu ferlinu. Elías Kristinssson,...

„Djammumgengni“ er vandamálið

Náttúrulaugar og manngerðar laugar og pottar úti í íslenskri náttúru eru hrífandi fyrirbæri. En flöskur, dósir, sígarettustubbar og annað rusl setur ljótan svip á...

Krefst rannsóknar vegna Hvalárvirkjunar

Ekki er nóg að framkvæmdum við Hvalárvirkjun hafi verið slegið á frest heldur þarf að fara fram opinber rannsókn á öllu ferlinu. Elías Kristinssson,...

Tómasi úthúðað

ORÐRÓMUR Sú ákvörðun HS Orku að hætta við Hvalárvirkjun í Árneshreppi hefur glatt marga náttúruverndarsinna sem vildu ekki að fossar og stöðuvötn Stranda yrðu...

Efla hlaut Kuðunginn

Verkfræðistofan Efla hlaut í gær Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári.Í rökstuðningi dómnefndar fyrir valinu á Eflu...

Útnefnir ráðherra sem óvin Vestfjarða

Frestun á framkvæmdum við Hvalárvirkjun í Árneshreppi hefur farið illa í virkjanasinna á Vestfjörðum. Magnús Reynir Guðmundsson, fyrrverandi varaþingmaður Framsóknarflokks segir „athyglisvert að fylgjast...

Góðar fréttir fyrir plánetuna

Mannlíf fékk nokkra viðmælendur til að velta fyrir sér björtu hliðunum í veirufaraldrinum. Eyþór Eðvarðsson, hjá París 1.5, hópi áhugafólks um loftslagsmál, ver einn...

Stóri plokkdagurinn haldinn í samkomubanni

Stóri plokkdagurinn verður haldinn á Degi umhverfisins 25. apríl og er það von skipuleggjenda að sem flest sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki hvetji almenning til...

Kóróna og loftslagið

Kóróna vírusinn sem nú herjar á allan heiminn hefur tímabundið þaggað niður raddir samfélagsins um aðgerðir vegna hlýnun jarðar. Loftslagsbreytingar eru eitt stærsta pólitíska...

SORPA hættir að nota vindflokkara vegna COVID-19

Umhverfisstofnun hefur eftir samráð við sóttvarnarlækni lagt til að flokkun úrgangs með loftblæstri verði hætt tímabundið til að draga úr smithættu vegna Covid-19 veirunnar....

Starbucks bannar notkun margnota kaffibolla

Kaffihúsakeðjan Starbucks hefur tímabundið bannað notkun margnota kaffibolla á kaffihúsum sínum bæði í Evrópu og Bandaríkjunum til að leggja sitt af mörkum til að...

Endurunnin og umhverfisvæn 90‘s-tíska

Bandaríski hönnuðurinn Tommy Hilfiger sýndi nýja línu á tískuvikunni í London um síðustu helgi. Að vanda voru 90’s-áhrifin augljós.  Hversdagsleg föt með skírskotun í tíunda...

Tugir milljarða fyrir flöskur og dósir

Undanfarin 30 ár hefur Endurvinnslan hf. endurgreitt 41 milljarð fyrir drykkjarvöruumbúðir til viðskiptavina ef miðað er við skilagjaldið eins og það er í dag,...

Vambar smala ekki öðrum dýrum í greni sín

Á meðan sérfræðingar áætla að um milljarður dýra hafi drepist vegna gróðureldanna sem geisa í Ástralíu hafa fregnir borist af því að vambar, pokadýr sem eiga...

Um það sem öllu máli skiptir

Höfundur / Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherraÍ upphafi nýs árs eru umhverfismálin ofar á baugi en nokkru sinni fyrr. Og ekki seinna vænna, segi ég....

Umhverfisvænar tískufyrirmyndir

Margar kvenstjörnur reyna nú eftir bestu getu að vanda valið þegar kemur að fatakaupum og kjósa að fara eins umhverfisvænar leiðir eins og hægt...

Fylgja fordæmi Golden Globe og bjóða upp á veganmat á Critics Choice Awards

Stjórnendur verðlaunahátíðarinnar The Critics Choice Awards hafa tekið ákvörðun um að fylgja fordæmi stjórnenda Golden Globe og bjóða gestum hátíðarinnar upp á veganmat.  Critics Choice...

Veitingastaður þar sem ruslið er aldrei sótt

Samkvæmt nýrri skýrslu ReFED, samtaka sem beita sér fyrir að draga úr matarsóun, verða 11,4 milljón tonn af matarúrgangi til hjá bandarískum veitingastöðum á...