#uppskriftir
Franskar með kóresku nautakjöti, vorlauk og kóríander
Franskar eru alltaf klassískar en til að taka þær upp á næsta stig er sniðugt að setja ýmislegt góðgæti ofan á þær, það breytir...
Leggur áherslu á að velja besta hráefnið „fyrir kroppinn okkar og jörðina“
Arna Engilbertsdóttir opnaði nýverið matarbloggið fræ.com en þar eru uppskriftir að plöntumiðuðum mat í aðalhlutverki. Arna deilir hér með lesendum Gestgjafans tveimur uppskriftum að...
Geggjað granóla með kókos – Meinhollir tröllahafrar í aðalhlutverki
Hér kemur uppskrift að geggjuðu granóla með kókos. Við notum tröllahafra í þetta granóla en hafrar þykja sérlega hollir en þeir innihalda góð kolvetni,...
Geggjaðar vegan kúrbítssnittur með reyktu tómatmauki
Hér deilum við uppskrift að vegan kúrbítssnittum með reyktu tómatmauki sem vöktu lukku í tilraunaeldhúsi Gestgjafans.
KÚRBÍTSSNITTUR MEÐ REYKTU TÓMATMAUKI
20-22 stk.2 meðalstórir kúrbítar, rifnir
2 msk....
Tvær góðar vinaigrette-sósur sem fullkomna salatið
Fátt hentar eins vel með salati og góð vinaigrette-sósa. Hægt er að gera slíkar sósur á óteljandi máta en mikilvægt er ávallt að smakka...
Fylltar snakkskálar með osti og beikoni – fullkomið á föstudegi
Þetta er fullkominn föstudagsréttur. Snakkskálarnar er mjög sniðugt að bjóða upp á í hvaða veislu eða teiti sem er. Þægilegur fingramatur sem einfalt er...
Linsubaunir: hollt, gott og ódýrt hráefni – Fjórir linsubaunaréttir sem þú ættir að prófa
Linsubaunir eru stútfullar af góðri næringu en þrátt fyrir það eru þær ekkert mjög algengar á borðum landsmanna. Hér deilum við fjórum uppskriftum að...
Hollur og bragðgóður matur og nýjungar í matarheiminum árið 2021 – Nýr Gestgjafi er kominn út
Súpur, salöt, sætindi í hollari kantinum, þeytingar, fróðleikur, nýjungar og fjölbreyttir linusbaunaréttir. Þetta er meðal þess sem þú finnur í nýjasta Gestgjafanum. Hollur matur...
Bakað sætkartöflu- og grænkálssalat sem við elskum
Þetta bragðmikla salat sló í gegn í tilraunaeldhúsi Gestgjafans. Það getur vel verið aðalréttur en það er líka gott að bera það fram sem...
Frábær eggaldinbaka – aðal eða auka!
Þennan geggjaða rétt er gott að bera fram með fiski eða kjúklingi en hann getur auðveldlega staðið sem aðalréttur borinn fram með góðu brauði...
Lekker og einfaldur eftirréttur um jólin – bakaðara möndluperur með rjóma
Mjög misjafnt er hvort fólk sé með forrétt og eftirrétt á jólunum en okkur hér á Gestgjafanum finnst máltíðin í raun ekki fullkomnuð nema...
Steikt jólaepli með steikinni – algert nammi
Óhætt er að segja að meðlætið með steikinni sé mikilvægt, sumir telja það jafnvel mikilvægra en steikin sjálf. Flestir venja sig á að vera...
Svona gerirðu fullkomna pörusteik
Pörusteik er á borðum margra um hátíðirnar enda alger sælkera matur með brúnnu sósu, kartöflum og rauðkáli en eldunin getur vafist fyrir mörgum. Hér...
Bestu uppskriftir ársins 2020 – samantekt sem sælkerar bíða spenntir eftir
„Best off“-blaðið okkar er komið út! Þetta er blað sem margir sælkerar bíða spenntir eftir en í því er að finna þær uppskriftir sem...
„Maður „dassar“ ekki mikið í læknisfræðinni“
Við fengum nokkra lækna til að segja okkur frá jólahefðum í fjölskyldunni og gefa okkur uppskriftir að uppáhaldsjólaréttunum í jólablað Gestgjafans. Freyr Rúnarsson, sérfræðingur...
Bleikt, gyllt og girnilegt – Ekki klikka á að næla þér í Kökublað Gestgjafans
Kökublað Gestgjafans er í sölu og fer ekki framhjá áhugamönnum um kökubakstur, girnilegar uppskriftir og góð ráð í hillunum í næstu verslun. Gylltari, bleikari...
Geggjað klettasalatpestó sem setur punktinn yfir i-ið
Grænmeti býður upp á endalausa möguleika þegar að matreiðslu kemur. Við settum saman nokkra fljótlega grænmetisrétti í tilraunaeldhúsi Gestgjafans fyrir skömmu, uppskriftirnar má finna...
Hvernig á að gera Bouquet garni-kryddvönd?
Bouquet garni er einskonar kryddvöndur því í honum eru nokkrar kryddgreinar bundnar saman í knippi sem fjarlægt er áður en matarins er neytt. Hægt...
Uppskeruhandbókin rýkur út – Örfá eintök eftir
Uppskeruhandbók Gestgjafans hefur rokið út síðan hún kom út í byrjun mánaðar enda er bókin stútfull af fróðleik og frábærum uppskriftum. Uppskeruhandbókin er uppseld...
Kokteilar í saumaklúbbinn
Þessa dagana, á tímum COVID og samkomutakmarkana, þarf ekki að fara að heiman til að hafa gaman með vinkonunum. Það er vel hægt að...
Sellerírótar- og fennelsúpa með ristuðum hvítlauk og kóríander
Súpur geta verið matarmiklar, meinhollar og saðsamar og alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Þær geta vel staðið einar og sér sem kvöldmatur með...
Einfalt og æðislegt glóðbrauð
Brauð býður upp á fjölbreytta möguleika í matargerð, allt frá raspi upp í fágað smurbrauð. Í raun er hægt að töfra fram dýrindismáltíð á...
Sexí hráefni og sjúklega gott
Þennan búðing er ótrúlega auðvelt að gera. Sýran í límónunum veldur því að búðingurinn hleypur og áferðin verður sérstaklega skemmtileg og minnir um margt...
Seiðandi síðsumars kokteill með jarðarberjum
Kokteilar verða sífellt vinsælli enda sérlega notalegt að blanda í góðan drykk um helgi og njóta til dæmis út á palli eða sem fordrykk...
Girnileg samloka með þroskuðum banana
Sumum finnst blettóttir bananar vera fallnir á tíma en það má ýmislegt gera úr þeim. Til dæmis er hægt að nota þá í bananabrauð...
Laxaborgari með wasabi og dillsósu
Hamborgari er klassískur réttur sem oft er talinn til óhollustu en auðvelt er að gera einfalda, næringarríka og holla borgara úr skemmtilegum hráefnum sem...
Bananakaka sem slær í gegn
Bananakaka er alltaf góð. Þessi er mjög fljótleg og með súkkulaðikremi sem gerir hana sérlega fallega og girnilega.
Bananakaka
10 sneiðar3 egg
150 g sykur
125 g hveiti
1...
Pastaréttur sem æsir alla
Ítölsk matargerð er í miklu eftirlæti hjá mörgum og gaman að töfra fram frábæra ítalska veislu. Hér er dásamlegur pastaréttur frá hinum metnaðarfulla kokki...
Þrenna úr rófum
Gulrófur eru stundum kallaðar „appelsínur norðursins“ vegna þess hversu hátt C-vítamíninnihald þeirra er. Þær eru tilvalið meðlæti en henta einnig vel í grænmetisrétti. Hér...
Geggjuð uppskeruhandbók Gestgjafans er komin út
Í þessu blaði er fjöldinn allur af gómsætum og spennandi réttum úr uppskerunni ásamt góðum fróðleik og ráðum til dæmis um það hvernig á...
Orðrómur
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Reynir Traustason
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Reynir Traustason
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir