#uppskriftir

Leggur áherslu á að velja besta hráefnið „fyrir kroppinn okkar og jörðina“

Arna Engilbertsdóttir opnaði nýverið matarbloggið fræ.com en þar eru uppskriftir að plöntumiðuðum mat í aðalhlutverki. Arna deilir hér með lesendum Gestgjafans tveimur uppskriftum að...

Geggjaðar vegan kúrbítssnittur með reyktu tómatmauki

Hér deilum við uppskrift að vegan kúrbítssnittum með reyktu tómatmauki sem vöktu lukku í tilraunaeldhúsi Gestgjafans. KÚRBÍTSSNITTUR MEÐ REYKTU TÓMATMAUKI 20-22 stk.2 meðalstórir kúrbítar, rifnir 2 msk....

Hollur og bragðgóður matur og nýjungar í matarheiminum árið 2021 – Nýr Gestgjafi er kominn út

Súpur, salöt, sætindi í hollari kantinum, þeytingar, fróðleikur, nýjungar og fjölbreyttir linusbaunaréttir. Þetta er meðal þess sem þú finnur í nýjasta Gestgjafanum. Hollur matur...

Svona gerirðu fullkomna pörusteik

Pörusteik er á borðum margra um hátíðirnar enda alger sælkera matur með brúnnu sósu, kartöflum og rauðkáli en eldunin getur vafist fyrir mörgum. Hér...

„Maður „dassar“ ekki mikið í læknisfræðinni“

Við fengum nokkra lækna til að segja okkur frá jólahefðum í fjölskyldunni og gefa okkur uppskriftir að uppáhaldsjólaréttunum í jólablað Gestgjafans. Freyr Rúnarsson, sérfræðingur...

Geggjað klettasalatpestó sem setur punktinn yfir i-ið

Grænmeti býður upp á endalausa möguleika þegar að matreiðslu kemur. Við settum saman nokkra fljótlega grænmetisrétti í tilraunaeldhúsi Gestgjafans fyrir skömmu, uppskriftirnar má finna...

Uppskeruhandbókin rýkur út – Örfá eintök eftir

Uppskeruhandbók Gestgjafans hefur rokið út síðan hún kom út í byrjun mánaðar enda er bókin stútfull af fróðleik og frábærum uppskriftum. Uppskeruhandbókin er uppseld...

Laxaborgari með wasabi og dillsósu

Hamborgari er klassískur réttur sem oft er talinn til óhollustu en auðvelt er að gera einfalda, næringarríka og holla borgara úr skemmtilegum hráefnum sem...

Bananakaka sem slær í gegn

Bananakaka er alltaf góð. Þessi er mjög fljótleg og með súkkulaðikremi sem gerir hana sérlega fallega og girnilega. Bananakaka 10 sneiðar3 egg 150 g sykur 125 g hveiti 1...

Pastaréttur sem æsir alla

Ítölsk matargerð er í miklu eftirlæti hjá mörgum og gaman að töfra fram frábæra ítalska veislu. Hér er dásamlegur pastaréttur frá hinum metnaðarfulla kokki...

Þrenna úr rófum

Gulrófur eru stundum kallaðar „appelsínur norðursins“ vegna þess hversu hátt C-vítamíninnihald þeirra er. Þær eru tilvalið meðlæti en henta einnig vel í grænmetisrétti. Hér...

Orðrómur

Helgarviðtalið