#útivist
Páll minnist vinar og afreksmanns: „John Snorri hefði vel getað orðið geimfari“
„John og Lína voru einstaklega flott hjón. Lína stórglæsileg, eldklár, einbeitt, harðdugleg og skemmtileg. John fjallmyndarlegur, með lokkana sína út um allt, brosið breitt...
Ekkert hefur heyrst frá John Snorra í sólarhring-Leitað á K 2
Ekkert hefur heyrst frá Johns Snorra Sigurjónssyní í rúman sólarhring þegar hann var í 7800 metra hæð á K 2 að nálgast hæsta tind...
Hjólakona sagði Sigrúnu að „fokka sér“ á göngustíg í Elliðaárdalnum: „Algjörlega ömurleg upplifun“
Sigrún nokkur, íbúi í Breiðholti, segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við hjólreiðarkonu í Elliðaárdalnum í gær. Hún vonast til þess að viðkomandi...
John Snorri á háskaslóðum K 2: Í erfiðleikum í 6800 metra hæð
Ekkkert hefur heyrst frá John Snorra Sigurjónssyni á fjallinu K 2 síðan í fyrradag. Senditæki hans sýnir að hann sé í um 6000 metra...
Þuríður skilur ekkert í Garðbæingum – „Eru með eindæmum furðulegir“
Söngkonan Þuríður Sigurðardóttir undrast hvers illa útivistarfólk á með að fylgja fyrirmælum á fjölmennum útivistarsvæðum. Það finnst henni sérstaklega bagalegt á Covid-tímum þar sem...
Selfyssingar rífast um stígana vegna Covid: „Verst þykir mér hjólafólk“
Selfyssingar virðast ekki vera nógu góðir í að taka tillit til hvers annars á útivistarstígum bæjarins. Vegna Covid-19 hafa íbúar áhyggjur af smitum á...
Listaverk sem hvetja til útivistar
Gunnsteinn Helgi sem hefur getið sér gott orð í veitingabransanum í gegnum árin opnaði nýverið vefverslunina vegglist.is ásamt vini sínum, Júlíusi Ragnari. Þar sem...
Háski og björgun við Meyjará: „Miklu meira fyrir hetjuskap og krafta bróður míns“
„Það farið að bera á ofkælingu og fólk auðvitað orðið mjög þreytt. Það var þeim líka til happs að það voru snillingar í hópnum...
Bjarni prestur í stríð við hjólareiðafólk: „Ekki spurning hvort það verði slys heldur hvenær“
Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur vill hjólareiðamenn burt úr Heiðmörk. Hann segir stígana í þessari náttúruperlu bara gerða fyrir gangandi vegfarendur og skokkara.Þetta kemur fram...
Skotveiðimenn hundsa Almannavarnir: Farnir á fjöll með eigin sóttvarnareglur
Félag skotveiðimanna, Skotvís, fellst ekki á ferðabann sem Almannavarnir hafa sett á skotveiðimenn um þessa helgi vegna útbreiðslu Covid-19. Þess í stað halda veiðimenn...
Sveppatíminn er runninn upp
Á þjóðveldisöld kunnu forfeður okkar sennilega að nýta sveppi. Landið var þá skógi vaxið milli fjalls og fjöru og annars staðar á Norðurlöndunum er...
Inni í eldfjalli
Skammt frá skíðasvæðinu í Bláfjöllum er Þríhnjúkagígur, eina eldfjallið sem vitað er um að hægt sé að skoða að innanverðu. Gígurinn er alls um...
Björgólfur, Beckham og veiðiferðin
OrðrómurHundruð milljóna króna tap DV undir stjórn Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns vekur athygli. Sigurður var skráður eigandi að fjölmiðlinum en komið er á daginn...
„Utanvegahlaup eru svo spennandi og skemmtileg“
Íslendingar eiga gríðarlega öfluga utanvegahlaupara sem hafa vakið athygli í fjölmiðlum fyrir afrek sín. Hins vegar þarf engin ofurmenni til að njóta þess að...
Rétt náðu að forða sér undan stórri skriðu í Esjunni
Lögreglan hvetur fólk sem hyggur á útivist á Esjunni að hafa sérstakan vara á sér og fara gætilega því laust grjót geti verið á...
Viðhald og yfirferð hjóla fyrir sumarið
Það er alltaf nauðsynlegt að yfirfara hjólin vel áður en haldið er af stað en ef hjólið hefur staðið inni í geymslu óhreyft í...
Töfraheimar Íslands
Á ferðalögum innanlands er nauðsynlegt að leyfa börnunum að komast út úr bílnum reglulega og á landinu eru margir staðir sem allri fjölskyldunni finnst...
Hvar mátt þú tjalda?
Á komandi vikum ætlum við mörg hver í útilegu á okkar undurfagra Íslandi. Hvort heldur sem til stendur að gista í tjaldi, fellihýsi, húsbíl...
Búnaðurinn fer eftir því hvers eðlis ferðin er
Nú er úrvalið í verslunum ótrúlega mikið og ekki alltaf augljóst hvað passar manni best. Hvað er mikilvægast að hafa í huga við val...
Útivist fyrir alla fjölskylduna
Sumarið er handan við hornið og trúlega margir farnir að skipuleggja fríið með fjölskyldunni. Afþreyingarmöguleikar barna eru óteljandi og þurfa ekki að kosta mikið...
Njóttu nátturunnar – á hlaupum
Íslendingar þekkja vel það frelsi og vellíðan sem felst í fjallgöngum í gríðarlegri náttúrufegurð landsins. Náttúruhlauparar ná að fara yfir stærra svæði á skemmri...
16 tískuslys í fjallgöngu
Eftir því sem mér hefur vaxið fiskur um hrygg í fjallgöngum hef ég orðið meðvitaðri um nauðsyn þess að falla inn í þann ramma...
Drangaskörð og heiðin ófeiga
Eitt harðbýlasta en jafnframt mest heillandi svæði á Íslandi er að finna við ystra haf, á Ströndum. Fæstir landsmanna hafa komið í Árneshrepp, þar...
Úrvalsútvistarnesti: Ferskju- og bláberjakaka
Fátt er betra en að borða góðan mat undir berum himni í íslensku náttúrunni þegar vel viðrar. Þessi kaka er dásamleg með kaffinu eftir...
Fjögur frábær fjöll
Fjallgöngur eru skemmtileg tómstundaiðja og góð leið til að rækta heilsuna. Þrekið og þolið eykst þegar gengið er upp í mót og útiveran gefur...
Veðurblíðan ýtir undir nýja strauma í samgöngum
Sumrinu á höfuðborgarsvæðinu í fyrra verður best lýst sem sumrinu sem aldrei kom enda met sett í fjölda úrkomudaga. Sumarið í ár er algjör...
Skellum okkur á skíði
Að stunda skíðaíþróttina hefur lengi verið föst hefð hjá mörgum Íslendingum en til að fá sem mest út úr skíðaferðinni er gott að kynna...
Orðrómur
Reynir Traustason
Eiríkur skammaður fyrir slúður
Reynir Traustason
Uppgjafartónn í Páli
Reynir Traustason
Eftirbátur Áslaugar
Helgarviðtalið
Ásthildur Hannesdóttir