#útivist

Páll minnist vinar og afreksmanns: „John Snorri hefði vel getað orðið geim­fari“

„John og Lína voru ein­stak­lega flott hjón. Lína stór­glæsi­leg, eld­klár, ein­beitt, harðdug­leg og skemmti­leg. John fjall­mynd­ar­leg­ur, með lokk­ana sína út um allt, brosið breitt...

Þuríður skilur ekkert í Garðbæingum – „Eru með eindæmum furðulegir“

Söngkonan Þuríður Sigurðardóttir undrast hvers illa útivistarfólk á með að fylgja fyrirmælum á fjölmennum útivistarsvæðum. Það finnst henni sérstaklega bagalegt á Covid-tímum þar sem...

Listaverk sem hvetja til útivistar

Gunnsteinn Helgi sem hefur getið sér gott orð í veitingabransanum í gegnum árin opnaði nýverið vefverslunina vegglist.is ásamt vini sínum, Júlíusi Ragnari. Þar sem...

Skotveiðimenn hundsa Almannavarnir: Farnir á fjöll með eigin sóttvarnareglur

Félag skotveiðimanna, Skotvís, fellst ekki á ferðabann sem Almannavarnir hafa sett á skotveiðimenn um þessa helgi vegna útbreiðslu Covid-19. Þess í stað halda veiðimenn...

Sveppatíminn er runninn upp

Á þjóðveldisöld kunnu forfeður okkar sennilega að nýta sveppi. Landið var þá skógi vaxið milli fjalls og fjöru og annars staðar á Norðurlöndunum er...

Inni í eldfjalli

Skammt frá skíðasvæðinu í Bláfjöllum er Þríhnjúkagígur, eina eldfjallið sem vitað er um að hægt sé að skoða að innanverðu. Gígurinn er alls um...

Björgólfur, Beckham og veiðiferðin

OrðrómurHundruð milljóna króna tap DV undir stjórn Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns vekur athygli. Sigurður var skráður eigandi að fjölmiðlinum en komið er á daginn...

 „Utanvegahlaup eru svo spennandi og skemmtileg“

Íslendingar eiga gríðarlega öfluga utanvegahlaupara sem hafa vakið athygli í fjölmiðlum fyrir afrek sín. Hins vegar þarf engin ofurmenni til að njóta þess að...

Töfraheimar Íslands

Á ferðalögum innanlands er nauðsynlegt að leyfa börnunum að komast út úr bílnum reglulega og á landinu eru margir staðir sem allri fjölskyldunni finnst...

Hvar mátt þú tjalda?

Á komandi vikum ætlum við mörg hver í útilegu á okkar undurfagra Íslandi. Hvort heldur sem til stendur að gista í tjaldi, fellihýsi, húsbíl...

Útivist fyrir alla fjölskylduna

Sumarið er handan við hornið og trúlega margir farnir að skipuleggja fríið með fjölskyldunni. Afþreyingarmöguleikar barna eru óteljandi og þurfa ekki að kosta mikið...

Njóttu nátturunnar – á hlaupum

Íslendingar þekkja vel það frelsi og vellíðan sem felst í fjallgöngum í gríðarlegri náttúrufegurð landsins. Náttúruhlauparar ná að fara yfir stærra svæði á skemmri...

Drangaskörð og heiðin ófeiga

Eitt harðbýlasta en jafnframt mest heillandi svæði á Íslandi er að finna við ystra haf, á Ströndum. Fæstir landsmanna hafa komið í Árneshrepp, þar...

Fjögur frábær fjöll

Fjallgöngur eru skemmtileg tómstundaiðja og góð leið til að rækta heilsuna. Þrekið og þolið eykst þegar gengið er upp í mót og útiveran gefur...

Skellum okkur á skíði

Að stunda skíðaíþróttina hefur lengi verið föst hefð hjá mörgum Íslendingum en til að fá sem mest út úr skíðaferðinni er gott að kynna...

Orðrómur

Helgarviðtalið