#Verðlaun

Ísold og Bong Joon-ho deila verðlaunum fyrir bestu leikstjórnina

Ísold Uggadóttir og Halldóra Geirharðsdóttir hlutu Chlotrudis-verðlaun í vikunni. Verðlaunahátíðin átti að fara fram í þessari viku er hátíðinni var aflýst vegna útbreiðslu COVID-19. Sigurvegarar hafa...

Pallíettur í aðalhlutverki á Critics’ Choice

Critics' Choice verðlaunahátíðin fór fram í nótt. Glamúrinn var við völd á hátíðinni og pallíettur voru áberandi á rauða dreglinum.Leikkonan Anne Hathaway var ein...

Hildur vann til verðlauna á Critics Choice

Hildur Guðnadóttir, tónskáld, vann til verðlauna á Critics Choice-hátíðinni sem fór fram í nótt. Hildur hlaut verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker í...

Kanarí tilnefnd sem besta dramamynd ársins – Alec Baldwin í dómnefnd

Stuttmyndin Kanarí eftir Erlend Sveinsson er tilnefnd sem besta dramamynd ársins á streymisveitunni Vimeo.Stuttmyndin er útskriftarmynd Erlendar úr Columbia University. Erlendur leikstýrir myndinni ásamt...

Slippbarinn besti kokteilabarinn

Slippbarinn var valinn besti kokteilabarinn á Íslandi á verðlaunahátíð Bartenders' Choice Awards um síðustu helgi á Grand Hótel í Stokkhólmi, Svíþjóð.Slippbarinn var valinn besti...

Mynd Elfars hlaut dómnefndarverðlaun

Kvikmyndin End of Sentence hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg.  Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg sem...

Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir tónlistina í Chernobyl

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til Grammy-verðlaunanna 2020 fyrir tónlist sína við þættina Chernobyl. Tilnefningarnanr voru kynntar í gær.Hildur hefur þegar hlotið eftirsótt verðlaun...

Genki Instruments hlaut Hönnunarverðlaun Íslands

Genki Instruments hlaut í gærkvöld Hönnunarverðlaun Íslands 2019 sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Iðnó. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra afhenti verðlaunin. Genki...

Hönnunarverðlaun Íslands afhent á morgun

Hönnunarverðlaun Íslands 2019 verða afhent við hátíðalega athöfn á morgun klukkan 18:00 í Iðnó en Hönnunarmiðstöð Íslands ásamt Listaháskóla Íslands og Hönnunarsafni Íslands standa...

Viktor Weisshappel valinn bjartasta von Evrópu á ADC*E

Um helgina voru úrslit Art Directors Club of Europe (ADC*E) hönnunarkeppninnar kynnt. Félag íslenskra teiknara (FÍT) er aðili að ADC*E og heldur utan um...

Íslendingar með þrjá dómnefndarfulltrúa á Art Directors Club Europe

Íslendingar eiga þrjá dómnefndarfulltrúa á Art Directors Club Europe-veðlaununum sem veitt verða í nóvember. Formaður FÍT segir það ómetanlegt.Verðlaunin Art Directors Club Europe (ADC*E)...

„Það er mikil viðurkenning fyrir Basalt arkitekta að hljóta þessi verðlaun“

The Retreat Bláa Lónsins fékk Architectural Design of the Year-verðlaunin á hinni alþjóðlegu verðlaunahátíð Architecture MasterPrize en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í...

Hönnunarverðlaun Íslands – óskað eftir ábendingum

Hönnunarverðlaun Íslands eru þýðingarmikil fyrir íslenskt samfélag. Þótt vægi hönnunar í menningu okkar, samfélagi og viðskiptalífi sé að aukast er mikilvægt að vekja athygli...

Hlutu ein virtustu og eftirsóttustu hönnunarverðlaun heims

Basalt arkitektar hljóta virt verðlaun.  Basalt arkitektar ásamt Design Group Italia hlutu ein virtustu og eftirsóttustu hönnunarverðlaun heims á dögunum, Red Dot, í flokknum Best...