Sarpur: 2023
Starfsfólk Mannlífs óskar lesendum gleðilegra jóla
Starfsfólk Mannlífs óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og þakkar samfylgdina það sem af er ári.Í tímum verðbólgu og vaxtahækkana, eldgosa og ofanflóða er vert að muna að langbesta gjöfin í ár kostar ekki krónu. Heldur er hún fólgin í því að leyfi fólki að...
Sorphirða borgarinnar í ólagi fyrir jól – Yfirfullar tunnur víðs vegar í borginni
Ruslið í Reykjavík nær enn og aftur í fréttir. Á hinum ýmsu hverfagrúppum á Facebook verður vart við óþreyjufulla íbúa sem spyrja nágranna sína um stöðu sorphirðu í hverfinu. Þá virðist sem ekki hefur náðst að tæma allar tunnur í Vesturbænum, Hlíðunum og víðsvegar...
Mann(eskju)líf Friðriks Agna – Það koma samt jól
Það rignir úti, enginn snjór, það eru plús gráður úti, jólatréð er ekki komið upp, það er ekki búið að ryksuga, það er ekki búið að kveikja á friðarkerti úti á svölum. Svona horfði einn Þorláksmessudagurinn við mér sem barni í Vesturbænum. Ég jólabarnið...
Hundurinn sem elskaði fjöll – Tinni lifði af 10 metra fall
Ég hélt undir höfuð hundsins á meðan líf hans fjaraði út. Dýralæknirinn var með hlustunarpípu og fylgdist með hjartslætti hans. Svo var allt yfirstaðið. Barón Tinni var allur, rúmlega 9 ára gamall. Krabbamein hafði lagt hann að velli. Lokadagurinn í lífi hans var 20....
Slæm færð á Vestfjörðum
Lögreglan á Vestfjörðum birti fyrir skemmstu stöðufærslu á Fésbókarsíðu sinni. Fram kemur að allir helstu vegir Vestfjarða séu lokaðir. Mikil úrkoma og hvassviðri hefur verið í landshlutanum sem hefur torfellt hreinsunarstarf á vegum.„Þá er vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur lokaður vegna snjóflóðahættu. Sama er...
8 atriði til að halda eitruð jól í anda Trölla
Jólin eru ekki allra, en þau má krydda og gera gleðileg fyrir alla. Hér að neðan eru átta atriði sem gott er að vita til að gera jólin gleðilegri ... að hætti Trölla.MöndlugjöfinEr kappið og keppnis andinn að fara með þig. Til að tryggja...
Bergþóra féll í Sogið við björgun á tveimur hundum: „Ísinn brast og fór hún á bólakaf“
Bergþóra Eiðsdóttir féll í Sogið í gær, við björgun á tveimur hundunum sínum, þeim Medúsu og Aski. „Þegar Bergþóra var rétt komin út á ísinn brast og fór hún á bólakaf,“ greinir Eiður Haralds Eiðsson, faðir Bergþóru, frá inni á Fésbókarhópnum Hundasamfélagið.„Við Bergþóra fórum...
Púslað um jól
Enn eina ferðina standa jólin fyrir dyrum með öllu því umstangi sem þeim fylgir nú um stundir.
Hvað mig áhrærir verður um 61. jólin að ræða, þau hafa komið og farið og þótt það verði seint um mig sagt að ég sé jólabarn, þá kann...
Þrjú snjóflóð fallin
Tilkynningar vegna þriggja snjóflóða hafa borist Veðurstofu Íslands. Tvö þeirra á Siglufjarðarvegi á Norðurlandi og eitt í Eyrarhlíð, á milli Ísarfjarðar og Hnífsdal. Báðir vegir hafa verið lokaðir. Flóð sem féll fyrir vestan mældist um 50 metra breitt á veginum.Óliver Hilmarsson, ofanflóðasérfræðingur, hjá Veðurstofu...
Yfirgnæfandi meirihluti telur skipun Svanhildar vera spillingu
Afdráttarlaus niðurstaða skoðanakönnunnar Mannlífs, sýndi að 86 prósent telja skipun Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra Íslands á Svanhildi Hólm Valsdóttur sem Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum vera spillingu. Tæp 12 prósent töldu skipunina eiga rétt á sér og rétt rúmt prósent gátu ekki myndað sér afstöðu.Svanhildur Hólm...
Skallaði rúðu og neitaði að fara
Tilkynning barst frá veitingastað í miðborginni í gær vegna óðs og ölvaðs einstaklings. Viðkomandi hafi gengið berserksgang og skallað rúðu. Þá þvertók hann fyrir að yfirgefa staðinn. Var hann handtekinn af lögreglu og fær að bíða sam- og tiltals uns runnið hefur af honum.Samkvæmt...
Veðrið á aðfangadag
Í dag, aðfangadag, er spá Veðurstofu Íslands eftirfarandi:„Norðan 15-25 m/s í dag með skafrenningi og snjókomu eða élju, en mun hægari um landið austanvert. Frost 0 til 8 stig. Norðan 10-20 síðdegis, hvassast norðvestantil. Snjókoma með köflum en yfirleitt þurrt sunnan heiða. Dregur úr...
Köld jólakveðja Björns
Björn Bjarnason, fyrrverandi ritstjórnarfulltrúi Morgunblaðsins, er ekki ánægður með bók Sigmundar Ernis Rúnarsson, fyrrverandi ritstjóra Fréttablaðsins, sem kom út fyrir jólin. Morgunblaðið birti á Þorláksmessu grein Björns um bók Sigmundar sem fundið er margt til foráttu. DV gerið þessi skrif Björns að umfjöllunarefni og...
Hnífstunga í sumarbústað á Hólmsheiði – Einn handtekinn
Einn hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa stungið annan í sumarhúsi á Hólmsheiði fyrir í kvöld. Tilkynning barst viðbragðsaðilum um klukkan sjö í kvöld. Í samtali við fréttastofu Vísis staðfestir Elín Agnes Kristinsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn málið. Tveir voru á vettvangi þegar lögreglu bar að.„Rannsókn...
Þorláksmessukvöldi í miðbænum – Grýla og Leppalúði á stefnumóti: „Það deit í kvöld,“- MYNDIR
„Það deit í kvöld,“ sagði Grýla þegar blaðamaður Mannlífs tók hana að tali á Laugaveginum á Þorláksmessukvöld og spurði hvert erindið væri. Leppalúði og frú höfðu stillt sér upp til myndatöku með ungum pilti. „Nú ferður sko farið á barinn,“ bætti Leppalúði við og...
Ísraelskir hermenn sagðir hafa tekið 11 karlmenn af lífi fyrir framan börn þeirra og konur
Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna kallar eftir sjálfstæðri rannsókn á ásökunum um aftöku ísraelskra hermanna á að minnsta kosti 11 karlmönnum á Gaza en hinn meinti verknaður kallar mannréttindaskrifstofan „mögulegan stríðsglæp.“„Ísraelsk yfirvöld þurfa að setja af stað sjálfstæða rannsókn undir eins, ítarlega og skilvirka rannsókn á...
Stefán ánægður eftir vel heppnaða friðargöngu: „Lygilega mörg handtök í kringum svona aðgerð“
Stefán Pálsson er þakklátur eftir vel heppnaða friðargöngu.Í kvöld var gengin hin árlega friðarganga í miðbæ Reykjavíkur en í ár var lögð nokkur áhersla á þjóðarmorðið sem Palestínumenn standa frammi fyrir. Stefán Pálsson, sagnfræðingur, friðarsinni og margt annað, er ánægður eftir gönguna. Skrifaði hann...
Ragnar Ingi setti tappann í flöskuna fyrir 44 árum: „Ég eyddi fimmtán árum ævinnar í tóma vitleysu“
Gestur Sjóarans að þessu sinni er ljóðskáldið og kennarinn Ragnar Ingi Aðalsteinsson.Ragnar Ingi er bróðir Hákons Aðalsteinssonar en að hans sögn gátu öll hans systkini ort enda var það tungumálið á heimilinu þegar hann var að alast upp. Hann rifjar það upp að faðir...
Ekki enn búið að ákveða hvort kæra eigi dr. Skúla Tómas – Grunaður um sex manndráp
Mál Skúla Tómasar Gunnlaugssonar hjartalæknis er enn til skoðunar hjá héraðssaksóknara en hann er sakaður um að vera valdur að dauða sex sjúklinga sinna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á árunum 2018 til 2020, ellefu mánuðum eftir að héraðssaksóknari fékk málið í hendur.Sjá einnig: Dr. Skúli...
Ungt par sem slasaðist alvarlega í bílslysi á batavegi: „Framundan er löng og ströng endurhæfing“
Söfnun er hafin fyrir ungt par sem slasaðist alvarlega í bílslysi á dögunum. Íris, sem var farþegi í bílnum er á batavegi en kærasti hennar, Hagalín Ágúst, sem keyrði bílinn er enn á gjörgæslu en ekki í lífshættu.Samkvæmt upplýsingum Mannlífs er ungt par sem...