Fimmtudagur 16. maí, 2024
6.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Tugir fyrirtækja flúið Rapyd

Fátt virðist geta stoppað flótta fyrirtækja frá færsluhirðinum Rapyd en tugir fyrirtækja hafa skipt um færsluhirði undanfarna tvo mánuði.Í lok október var fjallað um að Arik Shtilman, forstjóri og stofnandi Rapyd, hafi látið hafa það eftir sér að allar aðgerðir Ísrael á Gaza væru...

Ríkharður er fallinn frá

Ríkharður Sveinsson er fallinn frá, 56 ára að aldri. Mbl.is greinir frá andlátinu.Ríkharður fæddist í Reykjavík árið 1966 og var sonur Sveins Guðmundssonar og Ingrid Guðmundsson. Ríkharður gekk í Menntaskólann í Hamrahlíð og fór það í þýskunám í Háskóla Íslands.Starfaði Ríkharður í mörg ár...

Gunnar Smári á trúarlegu nótunum: „Þeir guð og Jesús eru að bjarga manninum frá sjálfum sér“

Gunnar Smári Egilsson segir guðstrú holla manninum því þar sé hann ekki miðja alls.Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson skrifaði nokkuð heimspekilega Facebook-færslu í gærkvöldi þar sem hann talar um guðstrúnna. Þar segir hann að kosturinn við þá trú sé sá að „innan hennar getur maðurinn...

Ræningjar á ferð í Grindavík um jólin – Gaskútaþjófar náðust á myndband en lögregla áhugalaus

Ræningjar hafa farið ránshendi um Grindavík ef marka má frásögn Arons Ágústsson íbúa í Grindavík. Hann segir að gaskútar hafi horfið frá sér og nágrönnum sínum. Þetta uppgötvaði hann í gær þegar hann lagði leið sína í bæinn yfirgefna.  Vefmiðillinn Vísir greinir frá þessu...

Arftaki Agnesar

Það stefnir í harðan slag um stól Agnesar Sigurðardóttur, biskups Íslands, sem hverfur úr embætti sínu á komandi ári eftir feril sem er þyrnum stráður.Þegar hafa tveir prestar upplýst að þeir hyggist sækjast eftir embættinu. Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur í Háteigskirkju, og Guðrún Karls...

Brian var handtekinn á aðfangadagskvöld að ósekju: „Þau þurftu að vita það af því hann er svartur“

Lögreglan í Reykjavík er sögð hafa tekið mann fastann á aðfangadagskvöld sem var á leið heim til sín eftir vinnu. Ástæðan var sú að hann hafði ekki skilríki á sér en hann er frá Kenía en hefur búið á Íslandi í fjöldi ára.Þórunn Helgadóttir...

Segir framtíð ríkisstjórnarinnar skýrast á næstu vikum: „Í mínum huga gengur þetta ekki lengur“

Brynjar Níelsson segir að ríkisstjórnarsamstarfið gangi ekki mikið lengur.Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, Brynjar Níelsson var gestur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bergþórs Ólasonar í jólaþætti Sjónvarpslausir fimmtudagar, hlaðvarpsþætti þeirra Miðflokks-félaga.Í þættinum, sem fór í loftið þann 21. desember, var hann meðal annars spurður út í ríkisstjórnarsamstarfið, svona...

Segir hræsni Biskups óþolandi:„Hefur hvorki opnað hús eða hjarta fyrir flóttafólki eða fátæklingum“

Séra Skírnir Garðarsson segir hræsni Agnesar M. Sigurðardóttir, fráfarandi biskups vera „alveg óþolandi.“Séra Skírnir Garðarsson var duglegur að skrifa pistla sem birtust hjá Mannlífi á þessu ári en þar var hann gjarnan að gagnrýna Agnesi biskup harðlega. Og hann heldur því áfram í samtali...

Bergþóra um ríkisstjórnina og Gaza: „Sagan mun dæma viðbrögð ykkar, hugleysi og linkuhátt“

Bergþóra Snæbjörnsdóttir segir yfirvöld ljúga því að landamæri séu lokuð fólki með palestínsk vegafréf og vill fá þann hóp sem er með samþykkta fjölskyldusameiningur, til Íslands.Rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifaði Facebook-færslu þar sem hún segist hafa keypt jólagjafir fyrir þrjú lítil börn frá Palestínu en...

Gul viðvörun og snjókoma

Færð á Suðurlandi verður erfið í dag en gul viðvörun er í gildi til klukkan átta í kvöld. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að færðin sé þegar mjög slæm og mikil snjókoma sé á Hellisheiði og í Þrengslum. Blint sé á köflum og vegfarendur...

Leita að föður fjögurra barna sem fundust látin á jóladag

Lögreglan í Frakklandi leitar nú að 33 ára gömlum föður eftir að börnin hans fjögur fundust látin á heimili sínu í gær. Ættingjar barnanna höfðu samband við lögreglu eftir að ekkert hafði heyrst frá fjölskyldunni um jólin en breska ríkisútvarpið fjallaði um málið í...

Segir að Ísrael muni setja aukinn þunga í árásir á Gaza

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hefur sagt ríkið ætla sér að ganga enn harðar fram í baráttu sinni við hryðjuverkasamtökin Hamas og árásum á Palestínu á næstu dögum. Breska ríkisútvarpið greindi frá þessu en eftir að hann heimsótti Gasaströndina í gærmorgun sagði hann flokki sínum...

Logi til Washington

Bjarni Benediktsson utanríkiráðherra á ekki sjö dagana sæla eftir að hann skipaði Svanhildi Hólm Valsdóttur, fyrrverandi aðstoðarmann sinn, sem sendiherra í Washington. Fæstir botna í þessu ráðslagi Bjarna sem metur Svanhildi framar öllum öðrum til að sitja þennan mikilvægasta sendiherrapóst Íslands. En þó eru...

Hrun í útgáfu þýddra verka: „Stor­ytel er eins og stórt skrímsli sem er að éta hann upp“

„Við verðum að átta okk­ur á því að þetta efni er ekki ókeyp­is og á ekki að vera það. Núna er það und­ir­verðlagt og þá hef­ur eng­inn í keðjunni nóg til að lifa af, hvorki út­gef­end­ur né höf­und­ar og í raun og veru ekki...

Forsetahjónin með eins húfur á jólunum

Forsetafrúin, Eliza Reid, póstaði ljósmynd af sér og eiginmanni sínum Guðna Th. Jóhannessyni forseti Íslands Instagramreikningi sínum í gær. Forsetahjónin voru uppdúðuð fyrir utan Bessastaði með alveg eins húfur. Undir ljósmyndinni óskaði hún, og þau bæði, fylgjendum sínum gleðilegra jóla. View this post on Instagram  A...

Sakamálin – Jólaódæði

Jólin er stundum nefnd hátíð ljóss og friðar og tengjast í hugum flestra fæðingu Jesú Krists. Flestir sem halda upp á jólin gera sér glaðan dag, en til eru þeir sem láta sig litlu varða hátíðina og þá helgi sem henni fylgir. Hér má lesa í...

Gagnrýna vetrarþjónustu borgarinnar: „Liggur við að maður fari á skautum í vinnuna“

Á jóladag er tilvalið að fara með fjölskyldunni út að ganga. Á stystu dögum ársins þrá flestir dagsbirtuna. En það er ekki öllum gefið að fara út að ganga þar sem víða eru hálkuvarnir í ólagi. Helstu stofnbrautir og gangstéttir eru saltaðar en öðru...

44 fluttir með sjúkrabíl í nótt

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði í nægu að snúast í nótt. 100 sjúkraflutningsferðir voru farnar síðastliðin sólarhring, þar af 44 flutningar í nótt. Af heildinni voru 25 sjúkraflutningar í forgangsakstri.„Dælubílarnir fóru í 5 verkefni síðastliðinn sólarhring flest minni háttar eitt stóð þó uppúr en þar hafði...

Þrír gistu í fangaklefa – Tveir höfðu ekki í önnur hús að vernda

Lögreglan, löggan
Samkvæmt dagbók lögreglu voru næturverkin talsverð. Þrír gistu í fangaklefa í nótt, einn fyrir innbrot og hinir tveir vegna þess að þeir höfðu ekki í önnur hús að venda, að sögn lögreglu. Einstaklingur var handtekinn vegna gruns um innbrot í vesturhluta borgarinnar. Hann gistir í...

Guðni undir feldi

|
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi landsmönnum að vanda fallega jólakveðju á Facebook. Einhverjir hafa eflaust vonast eftir skilaboðum þar um framhald eða lok forsetatíðar hans þegar kjörtímabilinu lýkur í vor. En í jólakveðju hans og Elizu Reid var ekki vísbendingu að finna en...

Raddir