Föstudagur 26. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Þórólfur stöðvar raðgreiningar. „Ómíkrón afbrigðið hefur nú algjörlega yfirtekið delta“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Þá hefur raðgreining leitt í ljós að ómíkrón afbrigðið hefur nú algjörlega yfirtekið delta og er svokallað BA.2 afbrigði þess allsráðandi,“ segir í tilkynningu á vef Embættis landlæknis í dag.
Ákvörðun hefur verið tekin um það að hætta raðgreiningu jákvæðra Covid-19 sýna á landinu en hefur ómíkrón afbrigði veirunnar náð miklum meirihluta. Þá er fjöldi jákvæðra sýna umfram greiningargetu.

Vegna þessa hefur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir ákveðið að best sé að htta raðgreiningunni. Þrátt fyrir það mun Íslensk erfðagreining halda áfram að raðgreina úrtak jákvæðra sýna í samvinnu við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Þannig verður áfram hægt að fylgjast með afbrigðum sem berast hingað til landsins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -