Þriðjudagur 30. apríl, 2024
5.8 C
Reykjavik

Nágrannar í 37 ár: „Það voru einhver tár – Það voru einhver fagnaðarlæti“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sjónvarpsþáttaröðin Nágrannar hættir eftir 37 ár á skjánum. „Það voru einhver tár, það voru einhver fagnaðarlæti,“ lýsir leikarinn, Alan Fletcher, um síðustu tökurnar á sjónvarpsþáttaröðinni, Nágrannar. Alan Fletcher, sem lék Dr Karl Kennedy í 28 ár, segir í samtali við The Mirror að hann hafi grátið sáran þegar „CUT“ hafi verið kallað í síðasta skiptið 10. júní síðastliðinn.

„Það voru hundruðir áhorfenda í kvikmyndaverinu á lokatökunum. Við fórum með einhverjar ræður, ég sagði nokkur orð. Það voru einhver tár. Það voru einhver fagnaðarlæti.“

Lokaþáttur Nágranna verður sjónvarpað þar ytra 1. ágúst næstkomandi.

Íslendingar hafa fylgst með þessum áströlsku Nágrönnunum, á Stöð 2, frá upphafi og er því viðbúið að hoggið sé skarð í sjónvarpsdagskrá margra hliðhollra aðdáanda.

Hér má lesa grein The Mirror

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -