Ife Tolentino og Teitur Magnússon í Iðnó

Deila

- Auglýsing -

Brasilíski gítarleikarinn og söngvarinn Ife Tolentino og tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon kom fram ásamt hljómsveitum í Iðnó á þriðjudag klukkan 21.

Ife Tolentino flytur eigið efni ásamt hans eigin útsetningum af lögum meistara bossa nova, til dæmis Antonio Carlos Jobim og João Gilberto. Teitur gaf út sína aðra sólóplötu í fyrra, Orna, við góðar undirtektir og mun hann flytja eigin lög í bland við íslensk tökulög. Miðaverð á tónleikana er 2.000 krónur og eru miðar seldir við innganginn.

- Advertisement -

Athugasemdir