2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Meirihluti eignanna til góðgerðarmála

Bandaríski stórleikarinn Kirk Douglas lést 5. febrúar, 103 ára gamall. Hann gekk þannig frá sínum málum að nær allar hans eigur renna til góðgerðarmála en eignir hans eru metnar á upphæð sem nemur um sjö milljörðum króna.

Féið mun að mestu renna til góðgerðafélagsins Douglas Foundation sem Kirk setti á laggirnar.

Í fréttum er tekið fram að sonur hans, Michael Douglas, fái ekki krónu í arf frá föður sínum. Þeir feðgar voru afar nánir og það var Michael sem tilkynnti um andlát föður síns í einlægri færslu á Instagram.

„Það er með mik­illi sorg í hjarta að við bræðurnir til­kynn­um að Kirk Douglas kvaddi okk­ur í dag, 103 ára gam­all,“ skrifaði hann. Kirk átti fjóra syni.

View this post on Instagram

It is with tremendous sadness that my brothers and I announce that Kirk Douglas left us today at the age of 103. To the world he was a legend, an actor from the golden age of movies who lived well into his golden years, a humanitarian whose commitment to justice and the causes he believed in set a standard for all of us to aspire to. But to me and my brothers Joel and Peter he was simply Dad, to Catherine, a wonderful father-in-law, to his grandchildren and great grandchild their loving grandfather, and to his wife Anne, a wonderful husband. Kirk's life was well lived, and he leaves a legacy in film that will endure for generations to come, and a history as a renowned philanthropist who worked to aid the public and bring peace to the planet. Let me end with the words I told him on his last birthday and which will always remain true. Dad- I love you so much and I am so proud to be your son. #KirkDouglas

A post shared by Michael Douglas (@michaelkirkdouglas) on

AUGLÝSING


Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is