2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Nota Dag B. Eggertsson til að telja niður til jóla

Margt fólk er farið að telja niður til jóla, þar á meðal eigendur sýrlenska staðarins Ali Baba í Spönginni og Hamraborg. Þeir fara þó óvenjulega leið í niðurtalningunni eins og sjá má á Facebook-síðu þeirra því þeir nota myndir af Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur, sem tól.

Nýjustu færslu Ali Baba má sjá hér fyrir neðan þar sem myndin af Degi kemur 23 sinnum fyrir í tilefni þess að í gær voru 23 dagar til aðfangadags.

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is