Nota Dag B. Eggertsson til að telja niður til jóla

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Margt fólk er farið að telja niður til jóla, þar á meðal eigendur sýrlenska staðarins Ali Baba í Spönginni og Hamraborg. Þeir fara þó óvenjulega leið í niðurtalningunni eins og sjá má á Facebook-síðu þeirra því þeir nota myndir af Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur, sem tól.

Nýjustu færslu Ali Baba má sjá hér fyrir neðan þar sem myndin af Degi kemur 23 sinnum fyrir í tilefni þess að í gær voru 23 dagar til aðfangadags.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Lilja Ósk nýr formaður SÍK

Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri og meðeigandi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Pegasus var á fimmtudag kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda,...

Bassafanturinn genginn út

Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari pönkrokksveitarinnar Mínus, og Martina Klara, eru nýtt par.Parið skráði sig í samband í...