Mánudagur 29. apríl, 2024
7.8 C
Reykjavik

10. jólin í röð sem Auður heyrir ekki frá föður sínum: „Hann lítur á hinsegin fólk sem glæpamenn“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hún er frekar sorgleg staðreyndin sem Auður Magndís Auðardóttir þarf að glíma við í lífi sínu, en er því miður þó ekki neitt einsdæmi – þótt vissulega dæmunum fækki með árunum vegna fræðslu og meira umburðarlyndi fólks svona almennt.

En betur má ef duga skal.

Það er Eiríkur Jónsson sem greindi fyrst frá:

Auður segir að þetta eru „10. jólin sem ég heyri ekki í honum karli föður mínum vegna þess að hann lítur á hinsegin fólk sem glæpamenn.“

Og hún bætir við að „hann vill ekki umgangast glæpamenn. Jamm. Þetta er til. Á Íslandi,” segir  Auður sem er kynjafræðingur að mennt og er fyrrum framkvæmdastýra Samtakanna 78.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -