Þriðjudagur 21. mars, 2023
0.8 C
Reykjavik

Eldri maður í rafmagnshjólastól stunginn til bana í London

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Lögreglan í London var kölluð út í gær vegna hnífa árásar í vesturhluta London. Árásin átti sér stað á Cayton Road, rétt eftir klukkan fjögur í gær, en maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. Engin vitni hafa gefið sig fram að svo stöddu en maðurinn sem lést var á áttræðisaldri og fór ferða sinna í rafmagnshjólastól.

Árásin átti sér stað í aðeins nokkurra metra fjarlægð frá fjölförnum vegi þar sem er bæði strætó- og lestarstoppistöð. Enginn hefur verið handtekinn, grunaður um morðið, en hefur lögregla óskað eftir upptökum úr öllum öryggismyndavélum á svæðinu. Auk þess hefur hún beðið almenning, sem kann að hafa einhverjar upplýsingar, að hafa samband við lögreglu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -