Kansai Yamamoto látinn

Deila

- Auglýsing -

Kansai Yamamoto japanski tískuhönnuðurinn er látinn, 76 ára að aldri. Banamein hans var hvítblæði.

Yama­moto er af mörgum talinn frumkvöðull í tískuhönnun japana. Hann er þekktur fyrir hönnun hans fyrir tónlistarmanninn David Bowie. Samstarf þeirra hófst árið 1970 og varði í mörg ár, og hannaði Yamamoto meðal annars fatnað fyrir Ziggy Stardust, hliðarhjálf Bowie.

Bowie sem Ziggy Stardust

- Advertisement -

Athugasemdir