Pierce Brosnan á Íslandi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Breski leikarinn Pierce Brosnan mun vera staddur í Reykjavík.

 

Leikarinn mun hafa rölt um miðbæ Reykjavíkur fyrr í dag er fram kemur í frétt Fréttablaðsins. Þar segir að hann hafi verið á Konsúlat hótelinu.

Þess má geta að Brosnan fer með eitt aðalhlutverkið í Eurovision-kvikmynd sem leikarinn will Ferrel framleiðir og leikur í. Myndin fjallar um tvo íslenska tónlistarmenn sem keppa í Eurovision-söngvakeppninni.

Myndin verður að mestu tekin upp í Pinewood-myndverinu í London en einhver atriði myndarinnar verða tekin hér á landi á næstu misserum.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

8 framsæknar kvikmyndir keppa um verðlaun á RIFF

RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst 24. sept­em­ber. Vitran­ir eru aðal­keppn­is­flokk­ur hátíðar­inn­ar og í hon­um eru keppa...