Sunnudagur 5. maí, 2024
8.8 C
Reykjavik

Vopnahlé hófst í morgun – Vona að gíslum verði sleppt í dag

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjög­urra daga vopna­hlé milli Ísra­els­hers og Ham­as-liða er hafið samkvæmt heimildum erlendra miðla. Gert er ráð fyrir að fangaskipti fari fram síðar í dag líkt og ákveðið hefur verið. Þá er búist við að þrettán konum og börnum verði sleppt af Gazasvæðinu í dag um klukkan 16:00 að staðartíma. Að því loknu verður Palestínumönnum sleppt úr haldi ísraelsmanna.

Búist er við að hryðjuverkasamtökin Hamas komi til með að sleppa í hið minnsta 50 gíslum á næstu fjórum dögum. Talið er að tæplega tvö hundruð manns verði enn í þeirra haldi að því loknu. Ágreiningur var um hvar og hvernig fangaskiptin ættu að fara fram en hefur nú náðst samkomulag málið.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -