Föstudagur 26. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Fá mistökin loksins viðurkennd

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ríkið þarf að greiða hjónunum Sig­ríði Eyrúnu Friðriks­dótt­ur og Karli Ol­geirs­syni fimm milljónir í miskabætur og 1,8 millj­ón­ir í máls­kostnað vegna alvarlegra mistaka á fæðingardeild Landspítalans. RÚV greinir fyrst frá.

Röð mistaka á fæðing­ar­deildinni varð til þess að sonur þeirra Sigríðar og Karls, Nói Hrafn Karls­son, hlaut heilaskaða og lést skömmu síðar. At­vikið átti sér stað snemma árs 2015.

Í frétt RÚV kemur fram að hjónin segi mestu máli skipta að mistökin séu viðurkennd en málið hafði verið á borði ríkislögmanns í fjögur ár. Síðan Nói lést hafa þau talað opinskátt um áfallið, meðal annars í Kastljósi. Þar sögðu þau hættumerki í fæðingunni hafa verið hunsuð og að þeim hafi verið neitað um samtal við lækni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -