Þriðjudagur 19. mars, 2024
0.8 C
Reykjavik

Frétt Mannlífs veldur usla hjá Landhelgisgæslunni – Skipherra Týs sendur í leyfi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Skipherra Týs hefur verið sendur í leyfi vegna gruns um kynferðislega áreitni gagnvart tveimur ungum konum sem starfa um borð.

Á dögunum kom frétt á Mannlífi er varðaði kynferðislega áreitni og einelti í sjódeild Landhelgisgæslunnar. Nú hefur skipherra varðskipsins Týs verið sendur í leyfi og rannsókn hafin á málinu.

Blaðamaður Mannlífs hefur í nokkra daga reynt að fá svör frá Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar varðandi málið, án árangurs. Hins vegar sendi hann svör til Ríkisútvarpsins í gær.

Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslu Íslands

Mannlíf hefur undir höndum fleiri upplýsingar um málið og mun á næstunni birta fréttir upp úr þeim.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -