• Orðrómur

Hlustaðu á ástaróð Sverris til unnustu sinnar: „Veit ég svo vel að þú heyrir mitt hjartalag“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Söngvarinn Sverrir Bergmann gaf í dag út lagið Þig ég elska.

 

Lagið semur hann til unnustu sinnar, Kristínar Evu Geirsdóttur lögfræðings.


Sverrir semur lagið, og einnig texta ásamt Magnúsi Þór Sigmundssyni. Halldór Gunnar Fjallabróðir sér um útsetningu, upptökustjórn og þó nokkurn hljóðfæraleik. Sverrir teiknar síðan myndirnar í myndbandi lagsins.

- Auglýsing -

Parið á von á sínu fyrsta barni í febrúar, og er von á stúlku.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Magnús stýrir brekkusöngnum í ár

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi mun stýra Brekkusöngnum í Herjólfsdal sunnudagskvöldið 1. ágúst.Magnús...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -