• Orðrómur

Argentína verður að íbúðum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Argentína steikhús á Barónsstíg 11A var um árabil einn vinsælasti veitingastaður landsins, þar til landskunnur athafnamaður eignaðist það og keyrði í gjaldþrot.

Nú er möguleiki á að veitingastaðurinn verði að íbúðum, en fyrirtækið Drangáll ehf, hefur sótt um leyfi til byggingafulltrúans í Reykjavík að breyta húsnæðinu í atvinnu – og íbúðarhúsnæði og hækka um tvær hæðir.

„Sótt um notkunarbr. úr veitingahúsi í atvinnu- og íbúðarhúsn. Hús verði skráð 11A. Ósk um leyfi til að hækka íbúðarhús um 2 hæðir – í tvær íbúðir. Einnig er sótt um að hækka hús nr. 11B um tvær hæðir, úr tveimur hæðum í þrjár hæðir og ris, sameina mhl.01 (hús nr. 11A) og mhl.02 (hús nr. 11B) og skrá húsnæðið sem Barónsstíg 11A á lóð nr. 11A við Barónsstíg. Frestað. Vísað til athugasemda.“

- Auglýsing -

Hjónin Júlíus Þorfinnsson, framkvæmdastjóri Stoða, og Þórunn Ásdís Óskarsdóttir eiga Drangál ehf.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -