Miðvikudagur 1. maí, 2024
7.1 C
Reykjavik

MAST stöðvar veiðar Hvals 8: „Telst brot á lög­um“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

MAST hefur stöðvað veiðar Hvals 8.

Matvælastofnun greinir frá því í tilkynningu að hún hafi stöðvað veiðar Hvals 8. Var það gert vegna alvarlegra brot á velferð dýra. Verða veiðar ekki leyfðar fyrr en úrbætur hafa verið gerðar og samþykktar af MAST og Fiskustofu

„Við eft­ir­lit kom í ljós að fyrsta skot Hvals 8 þann 7. sept­em­ber hitti dýrið utan til­greinds marks­væðis með þeim af­leiðing­um að dýrið drapst ekki strax. Við slík at­vik ber veiðimönn­um skv. nýrri reglu­gerð að skjóta dýrið án taf­ar aft­ur. Það var ekki gert fyrr en tæp­um hálf­tíma síðar og drapst hval­ur­inn ein­hverj­um mín­út­um eft­ir það. Slík töf telst brot á lög­um um vel­ferð dýra og reglu­gerð um veiðar á langreyðum,“ segir í tilkynningu MAST.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -