Föstudagur 2. júní, 2023
10.8 C
Reykjavik

Öryggisverðir réðu ekki við unglinga með stæla í Kringlunni en þetta gerðist þegar lögreglan mætti

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Öryggisverðir í verslunarmiðstöð hringdu á lögreglu í gærkvöldi vegna unglingahóps sem var bæði með læti og leiðindi. Hópurinn hafði neitað að fara en varð hópurinn þó við beiðninni þegar lögregla mætti á svæðið. Lögregla ræddi við unglingana fyrir utan Kringluna en að því loknu héldu þau sína leið.

Í miðbænum var brotist inn í fyrirtæki, lögregla rannsakar málið. Í hverfi 108 var bifreið ekið á vegrið og reyndist ökumaður vera undir áhrifum fíknefna. Í Laugardalnum var lögregla kölluð út vegna líkamsárásar. Einn aðili var fluttur á bráðamóttöku til skoðunar en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hversu alvarleg meiðslin voru. Gerandinn í málinu komst undan og er málið í rannsókn. Þá stöðvaði lögregla ökumann í hverfi 108 sem er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -