Laugardagur 27. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Stútfull skúta af fíkniefnum stöðvuð við suðurströnd Íslands – Þrír í gæsluvarðhaldi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Umfangsmikið fíkniefnamál kom upp hjá lögreglunni um helgina en þrír eru í gæsluvarðhaldi.

Mikið magn fíkniefna fannst um borð í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina. Tveir voru handteknir um borð í skútunni og sá þriðji í landi. Þeir hafa allir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 4. júlí á grundvelli rannsóknahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Við aðgerðirnar naut embættið aðstoðar Landhelgisgæslunnar, tollgæslu, lögreglunnar á Suðurnesjum og sérsveitar ríkislögreglustjóra.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um rannsókn málsins að svo stöddu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -