Þriðjudagur 28. mars, 2023
2.8 C
Reykjavik

Kanaríeyjar leggja niður samkomutakmarkanir fyrir sumarið

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Nú stefnir allt í að Kanaríeyjar leggi niður allar samkomutakmarkanir og sóttvarnaraðgerðir fyrir sumarið.

Grímuskylda er í öllum almenningssamgöngum, á flestum almenningsstöðum og utandyra þar sem ekki er hægt að halda fjarlægð við aðra.

„Líkurnar á nýju afbrigði veirunnar sem veldur sömu vandræðum og þær fyrri eru litlar,“ segir José Juan Alemán, landlæknir Kanaríeyja í samtali við spænska fjölmiðla.

Spánn hefur nú þegar minnkað takmarkanir til muna á landamærunum. Ferðamenn yfir 12 ára aldri frá áhættusvæðum, þar á meðal Íslandi, þurfa þó að sýna fram á neikvætt PCR próf, vottorð um fyrra Covid smit eða fulla bólusetningu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -