Sunnudagur 4. júní, 2023
8.8 C
Reykjavik

Ragga nagli hendir helst ekki mat – „Ég er alls ekki viðkvæm“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Mér er mjög umhugað að draga úr matarsóun,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, neytandi vikunnar, í nýjasta tölublaði Mannlífs. Ragnhildur, betur þekkt sem Ragga nagli, er löngu orðin landsfræg fyrir pistla sína um næringu og heilsu.

Ég hendi helst ekki mat og geymi alltaf afganga af kvöldmatnum í boxum í ísskáp sem við getum svo bara hitað upp og borðað aftur daginn eftir. Ég er alls ekki viðkvæm þegar kemur að mat fram yfir söludag, ef það er ekki lykt eða bragð af matnum þá borða ég hann … hið sama gildir þó ekki um aðra meðlimi heimilisins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -