- Auglýsing -
Það bárust gleðifréttir af þeim Snorra Mássyni og Nadine Guðrúnu Yaghi; þeim fæddist sonur.
Snorri er þekktur fjölmiðlaður sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir flottan fréttaflutning; Nadine vann um skeið með Snorra í fréttamennskunni – og féllu hvort fyrir öðru.
Í dag er Nadine samskiptastjóri flugfélagsins Play, en hún greindi frá þessum gleðifréttum á Instagram.
Sonurinn nýfæddi er fyrsta barn Snorra; Nadine á fyrir annan son.
Mannlíf sendir þeim hamingjuóskir.