• Orðrómur

Yfir 20 greindust með Covid-19 í gær

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -
Ríflega tuttugu Covid-19 smit greindust innanlands í gær. Hversu margir greindust smitaðist á eftir að fást staðfest en Runólfur Pálsson yfirmaður Covid-19 göngudeildar Landspítalans, segir þau fleiri en tuttugu.
Runólfur fullyrti þetta í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann bindur vonir við að þessi stóri hópur hafi verið í sóttkví.
„Því miður þá greindust allmörg smit til viðbótar í gær. Yfir 20 en það á eftir að fá staðfestar tölur um það og eins hvort þessir einstaklingar voru í sóttkví, sem ég vonast til að hafi verið að stórum hluta.“

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -