Eignaðist 270.000 fylgjendur á aðeins níu dögum

Nýjasta stjarnan á Instagram heitir Kevin og er öryggisvörður tónlistarmannsins Ed Sheeran.

Kevin hefur passað uppá Ed síðan árið 2015 en ákvað að stofna Instagram-síðu undir nafninu @securitykev fyrir nokkrum dögum síðan, nánar tiltekið þann 7. apríl síðastliðinn.

Kevin fer gjörsamlega á kostum á samfélagsmiðlinum og gerir stólpagrín að Ed nokkrum Sheeran. Fólk virðist vera að fíla öryggisvarðagrínið því Kevin náði sér í tæplega þrjú hundruð þúsund fylgjendur á aðeins níu dögum. Geri aðrir betur!

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af myndunum, og bröndurunum, sem Kevin hefur látið flakka síðustu daga:

I’m always watching. He’s always eating. #whoateallthepies #imthedaddy

A post shared by Kevin Myers (@securitykev) on

Eyeing bae up…Iike a snack @hoax1994 #imthedaddynow

A post shared by Kevin Myers (@securitykev) on

AUGLÝSING


Ekki missa af þessum

Engar færslur fundust.

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is