Föstudagur 22. september, 2023
1.8 C
Reykjavik

Jamie Foxx segist hafa gengið í gegnum helvíti

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Jamie Foxx talaði í fyrsta skiptið opinberlega um veikindi sem leyddu til þess að hann þurfti að leggjast inn á sjúkrahús í marga mánuði. Jamie birti myndband á Instagram þar sem hann opnar sig um reynsluna. „Þetta er eitthvað sem ég hélt að ég myndi aldrei þurfa að ganga í gegnum.“

Hann segir þó að sögursagnir um að hann sé lamaður eða blindur séu ekki sannar, þó hafi hann gengið í gegnum lifandi helvíti. Hann segist ekki hafa viljað að aðdáendur hans sæu hann veikan og því haldið sér úr sviðsljósinu.
Jamie þakkar dóttur sinni og systur fyrir að standa við hlið hans í gegnum veikindin. Hann er rólega að ná heilsu aftur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -