Þriðjudagur 26. september, 2023
11.8 C
Reykjavik

Logan Paul gekk út af Oppenheimer: „Ég veit ekki hvað þeir voru að reyna gera“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Youtube-stjörnunni Logan Paul fannst Oppenheimer leiðinleg kvikmynd.

Logan Paul, Youtube-stjarna og glímukappi, sagði nýverið í hlaðvarpsþættinum ImPaulsive, sem hann stjórnar sjálfur, að hann hefði labbað út af kvikmyndinni Oppenheimer. Kvikmyndin sem Christopher Nolan leikstýrði hefur fengið gríðarlega góða dóma og þykir líklega að vinna til margra Óskarsverðlauna. 

„Ég gekk út af Oppenheimer,“ sagði Logan Paul. “Ég veit ekki hvað þeir voru að reyna gera. Allir eru bara að tala. Þetta er einn og hálfur tíma af tali. Bara tali.“

„Ekkert gerðist,“ endaði hann svo á að segja.

Hægt er að sjá sýnishorn úr myndinni hér fyrir neðan

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -