2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Sundgestir horfðu á skrímslamyndina The Host

Skrímslamyndin The Host var sýnd í Sundhöll Reykjavíkur á laugardaginn sem hluti af dagskrá RIFF.

 

Það var fjölmennt í Sundhöll Reykjavíkur á laugardaginn þegar kvikmyndin The Host eftir Bong Joon-ho var sýnd sem hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF sem stendur nú yfir.

The Host er ein af eldri myndum Bong Joon-ho en hann vann aðalverðlaunin á Cannes hátíðinni í vor fyrir nýjustu mynd sína, Parasite, sem er líka sýnd á RIFF.

The Host er skrímslamynd sem gerist í Seoul í Suður Kóreu og sló í gegn í heimalandi sínu þegar hún kom út árið 2006.

AUGLÝSING


Ljósmyndari RIFF var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.

Mynd / RIFF

Mynd / RIFF

Mynd / RIFF

Mynd / RIFF

Mynd / RIFF

Mynd / RIFF

Mynd / RIFF

Mynd / RIFF

Mynd / RIFF

Sjá einnig: Fjölmennt á opnunarhófi RIFF í gær – Sjáðu myndirnar

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is