Einar Kárason er farinn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Samfylking er að súpa seyðið af undarlegum straumum forræðishyggju og skoðanakúgun sem er að leggja undir sig flokkinn. Þingmál um að fólk sem mærir þýsku nasistana megi fangelsa í allt að tvö ár er dæmi um öfgarnar. Þá reis Rósa Brynjólfsdóttir, alþingismaður Samfylkingar og áður VG, upp á afturlappirnar og vildi aðför að þeim fjölmiðlum sem sögðu frá dauða klámkóngsins Larry Flynt. Síðasta útspil skoðanalöggu Samfylkingar var að efna til ritskoðunar á Facebook-síðu flokksmanna og setja stífar reglur um orðbragð og birtingar. Sumir voru hæstánægðir með yfirgang flokksbroddanna en aðrir ekki. Þeirra á meðal er Einar Kárason, varaþingmaður og rithöfundur, sem yfirgaf vettvanginn í fússi. Afleiðingar af öllu þessu fyrir Samfylkinguna er að skoðanakannanir sýna að fylgið hrynur af flokknum og nálgast nú smáflokkana …

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Klámhögg Brynjars

Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, er einn allra skemmtilegasti þingmaður þjóðarinnar þótt hann sé kannski ekki alltaf á...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -