Það fór mjög fyrir brjóst Samherjamanna þegar blaðamaður Stundarinnar, Alma Mjöll Ólafsdóttir, mætti í höfuðvígi félagsins á Akureyri til að spyrja heimafólk spurninga um skoðun þess á meintum mútum félagsins í Namibíu. Rætt var við fjölda manns á áhrifasvæði Samherja sem leggur árlega hundruðir milljóna króna til góðra mála í héraðinu. Meðal þeirra sem svöruðu voru María Björk Ingvadóttir sjónvarpsstjóri og Karl Eskil Pálsson, fyrrverandi fréttamaður Ríkisútvarpsins, og núverandi þáttastjórnandi á sjónvarpsstöðinni N 4 sem Samherji hefur skipt mikið við og keypt dagskrárefni. Karl svaraði spurningum blaðamannsins í sjónvarpsupptöku en gaf ekkert upp um skoðun sína á rannsókninni eða umfjöllun sinna gömlu félaga. Hann lagði þó lykkju á leið sína til að pota í Helga Seljan, fréttamann Kveiks, og nefna að hann hefði sent óbirta frétt í Seðlabankann. Sagðist Karl Eskil aldrei á sínum ferli hjá RÚV hafa sent óbirtar fréttir til þeirra sem um var fjallað. Hann sagðist hafa skrifað hundruð frétta um Samherja án þess að þeir reyndu að hafa áhrif. Sjónvarpsstjórinn, María Björk, vildi heldur ekkert segja um Namibíumálið og varðist frétta rétt eins og lögregluforingi á upplýsingafundi. Það var greinilegt hvar hjörtu þeirra slógu …
Eins og lögregluforingi á upplýsingafundi


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Reynir Traustason
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Reynir Traustason
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir
Skúli fann móður sína látna: „Þessi sjúkdómur tók hana...
Lestu meira
Píratar fela nauðgarafrétt
Píratar eru í miklum vandræðum eftir að upplýst var að virkur félagsmaður og áheyrnarfulltrúi flokksins var dæmdur...
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, er á förum eftir farsælt starf í áraugi. Tryggvi nýtur virðingar allra þeirra...
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í slæmum málum eftir að hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á...
Villikötturinn sem varð ráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, þykir hafa staðið sig einstaklega vel á kjörtímabilinu. Hann hefur unnið...
Forstjórinn í felum fyrir fjölmiðlum
Á morgun siglir frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS til hafs með Svein Arnarson, brottdæmdan skipstjóra, sem stýrimann. Mikill...
Uppnámið í Gettu betur
Algjör þögn ríkir um ástæður þess að keppandi Fjölbrautarskólans í Ármúla reiddist mjög og missti stjórn á...
Kjörísskona horfir til Páls
Mikill áhugi er á meðal Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi að bylta Páli Magnússyni, leiðtoga flokksins, úr efsta sætinu....
Vilhjálmur hjólar í Pál
Vilhjálmur Árnason, alþingismaður Sjáfstæðisflokksins, hefur ákveðið að steypa Páli Magnússyni af stóli sem leiðtoga í kjördæminu. Páll...
Nýtt í dag
Jarðskjálftahrina í nótt: Ljósakrónur sveifluðust í Njarðvík
Íbúar í Reykjanesbæ áttu sumir hverjir óværa nótt vegna jarðskjálftanna sem ekkert lát er á. Nokkur hundruð...
Þessi er rosaleg – Súkkulaði- og saltkaramellubaka
Það er mun auðveldara er að gera karamellu en margir halda og því ekkert því til fyrirstöðu...
Skúli fann móður sína látna: „Þessi sjúkdómur tók hana alveg“
Skúli Isaaq Skúlason Qase er sonur Amal Rúnar Qase sem lést í janúar. Hann ræðir hér meðal...
Lögreglumenn á harðahlaupum á Suðurnesjum
Lögreglan á Suðurnesjum hefur verið mikið á harðahlaupum þessa vikuna. Ökumaður, grunaður um að aka undir áhrifjum...
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Skúli fann móður sína látna: „Þessi sjúkdómur tók hana alveg“
Skúli Isaaq Skúlason Qase er sonur Amal Rúnar Qase sem lést í janúar. Hann ræðir hér meðal...
Jarðskjálftahrina í nótt: Ljósakrónur sveifluðust í Njarðvík
Íbúar í Reykjanesbæ áttu sumir hverjir óværa nótt vegna jarðskjálftanna sem ekkert lát er á. Nokkur hundruð...
Frægustu símtöl ráðherra Sjálfstæðisflokksins
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ítrekað komið sér í vandræði með umdeildum atvikum sem margir hafa kallað dómgreindarbrest. Þannig...
Páll minnist vinar og afreksmanns: „John Snorri hefði vel getað orðið geimfari“
„John og Lína voru einstaklega flott hjón. Lína stórglæsileg, eldklár, einbeitt, harðdugleg og skemmtileg. John fjallmyndarlegur, með...
- Auglýsing -