Laugardagur 4. desember, 2021
-2.4 C
Reykjavik

Jón Gnarr er ekkert fyrir húllumhæ: „Ég er með andlitsblindu og frekar sósíallý öfugur“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Jón Gnarr skrifaði að vanda nokkuð spaugilega færslu inn á Twitter-aðgang sinn í morgun. Færslan hefur þó alvarlegan undirtón enda er húmor og tragedía mismunandi hlið á sömu mynt eins og Jack Dee sagði.

„mér er stundum boðið í e-ð húllumhæ á e-m bar. ég reyni að fara ekki. ég er með andlitsblindu og frekar sósíallý öfugur, heyrnarskertur og skynja tónlist svipað og læti í börnum. mér líður illa og heyri ekkert. til að bæta svo gráu ofaná svart þá drekk ég ekki.“

Bætir Jón við í athugasemdum að honum hafi einnig alltaf leiðst drukkið fólk.

Færslan hefur fengið ágætis viðbrögð enda sjálfsagt margir sem samsama sig borgarstjóranum fyrrverandi.

Sjá einnig: Jón Gnarr fann ástæðu fordóma Íslendinga fyrir hundum: „Hundum var ranglega kennt um sullaveikina“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -