• Orðrómur

Mynd dagsins: Guðrún mætti stríðsmáluð í bólusetningu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Mynd dagsins er af Guðrúnu Gísladóttur leikkonu sem mætti stríðsmáluð í Laugardalshöllina til að þiggja bólusetningu gegn kórónaveirunni. Illugi Jökulsson, eiginmaður hennar og rithöfundur, birti myndina á Facebook-síðu sinni.

Í færslunni skýrði Illugi frá því hvers vegna Guðrún mætti stríðsmáluð til leiks:

„Gunna fer í langþráða bólusetningu. Henni fannst rétt að mæta stríðsmáluð. (Í rauninni fékk hún boð í miðri ljósmyndatöku í Þjóðleikhúsinu.)“

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -