#bakstur

Appelsínubrownie-ostakaka fyrir alvöru sælkera

Hér kemur uppskrift að veislutertu fyrir alvöru sælkera. Kakan samanstendur af brownie-köku, súkkulaðiostaköku og appelsínuostaköku og toppurinn er súkkulaðigljái. Þessi mun slá í gegn...

Sáraeinföld en dásamleg plómukaka

Plómur eru skemmtileg viðbót í kökur og fjólublár litur þeirra gerir þær ávallt fallegar og girnilegar á að líta. Uppskriftin að kökunni er þó...

Ótakmarkað geymsluþol sé hún vökvuð með áfengi

Nanna Rögnvaldardóttir matreiðslubókahöfundur og matargúrú er í kökublaði Vikunnar að þessu sinni. Hún bakar tilviljanakennda ávaxtaköku sem enginn borðar nema hún sjálf.„Ég valdi...

Kossakonfekt búið til í sápumóti

Ert þú búin að næla þér í eintak af kökublaði Vikunnar? Í því finnur þú fjölbreyttar og spennandi kökuuppskriftir, meðal annars að köku sem...

Brownies með myntukremi að hætti Maríu Gomez

Í tilefni þess að fallega kökublaðið okkar er komið út deilum við hér með lesendum frábærri uppskrift úr kökublaði Vikunnar 2019.Sælkerinn María Gomez gaf...

Bústaðarferð í staðinn fyrir Ítalíu

Í nýjasta Gestgjafanum gefa þrír einstaklingar lesendum uppskriftir að sniðugum klúbbaréttum, Helena Gunnarsdóttir er ein þeirra en hún deilir uppskrift að dásamlegum og djúsí...

„Alls ekkert flókið“ að ná tökum á súrdeigsbakstri

Bakarinn Marinó Flóvent Birgisson, kallaður Majó, hefur undanfarið birt gagnleg kennslumyndbönd á YouTube þar sem hann deilir fróðleik og kennir áhorfendum hvernig á að baka gómsæt brauð...

Bananakaka sem slær í gegn

Bananakaka er alltaf góð. Þessi er mjög fljótleg og með súkkulaðikremi sem gerir hana sérlega fallega og girnilega. Bananakaka 10 sneiðar3 egg 150 g sykur 125 g hveiti 1...

Trefjaríkt og gott fíkjubrauð

Fíkjutré koma víða við sögu í menningu og trúarbrögðum og á Kýpur til forna voru fíkjur tákn um frjósemi. Fíkjutré hafa verið ræktuð frá...

Brúnkur gera helgina betri

Dísætt bakkelsi sem slær í gegn og gott er að narta í – á öllum tímum sólarhrings. Bananabrúnkur með súkkulaðibitum 260 g hveiti 200 g púðursykur 110 g...

Æðisleg appelsínukaka

Virkilega góð kaka með granatepla- og appelsínusírópi sem sló í gegn þegar við bökuðum hana í tilraunaeldhúsi Gestgjafans.   Appelsínukaka 150 g púðursykur 4 egg 50 g brauðrasp 100 g...

Kombó sem getur ekki klikkað

Þessi kaka er frábær þegar henda skal í eitthvað gómsætt með stuttum fyrirvara. Marens sem slíkur stendur alltaf fyrir sínu en þegar Snickers-krem og...

Rammíslenskur rabarbari

Rabarbari er órjúfanlegur hluti af íslenska sumrinu. Við eigum kannski ekki ávaxtatré í löngum röðum hér á landi eða runna sem svigna undan fjölbreyttum...

Brúnkur með pekan-karamellutoppi

Karamella gerir allt betra og hér setjum við hana ofan á brúnkur ásamt pekanhnetum. Samsetning sem getur ekki klikkað.   Brúnkur með pekan-karamellutoppi 12 stk. 250 g smjör 1...

Hafnar því að hafa selt bakkelsi undir kostnaðarverði

Þórarinn Ævarsson, eigandi Spaðans og fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA, hafnar því að hann hafi selt bakkelsi í IKEA undir kostnaðarverði. Hann segir reksturinn alltaf hafa skilað hagnaði, bæði...

Ávaxtabrauð – gott fyrir líkama og sál

Ilmurinn af nýbökuðu brauði gefur góða tilfinningu, ekki síst heimabakað af alúð og umhyggju. Þetta brauð er matarmikið og spennandi og í því er...

Ávaxtabrauð – gott fyrir líkama og sál

Ilmurinn af nýbökuðu brauði gefur góða tilfinningu, ekki síst heimabakað af alúð og umhyggju. Þetta brauð er matarmikið og spennandi og í því er...

Orðrómur

Helgarviðtalið