#bakstur

Bústaðarferð í staðinn fyrir Ítalíu

Í nýjasta Gestgjafanum gefa þrír einstaklingar lesendum uppskriftir að sniðugum klúbbaréttum, Helena Gunnarsdóttir er ein þeirra en hún deilir uppskrift að dásamlegum og djúsí...

„Alls ekkert flókið“ að ná tökum á súrdeigsbakstri

Bakarinn Marinó Flóvent Birgisson, kallaður Majó, hefur undanfarið birt gagnleg kennslumyndbönd á YouTube þar sem hann deilir fróðleik og kennir áhorfendum hvernig á að baka gómsæt brauð...

Bananakaka sem slær í gegn

Bananakaka er alltaf góð. Þessi er mjög fljótleg og með súkkulaðikremi sem gerir hana sérlega fallega og girnilega. Bananakaka 10 sneiðar3 egg 150 g sykur 125 g hveiti 1...

Trefjaríkt og gott fíkjubrauð

Fíkjutré koma víða við sögu í menningu og trúarbrögðum og á Kýpur til forna voru fíkjur tákn um frjósemi. Fíkjutré hafa verið ræktuð frá...

Sjúklega góðar súkkulaðikökur sem bræða alla bragðlauka

Frakkar eru snillingar þegar kemur að kökum og bakstri og súkkulaði er þeim eiginlega í blóð borið. Hér er dásamleg uppskrift að heitum súkkulaðikökum...

Sumarleg sítrónukaka – einföld og skuggalega góð

Sítrónur eru sennliega á topp tíu listanum yfir uppáhalds hráefnið okkar hér á Gestgjafanum og fátt er betra en sítrónur í sumarmatinn hvort sem...

Brúnkur gera helgina betri

Dísætt bakkelsi sem slær í gegn og gott er að narta í – á öllum tímum sólarhrings. Bananabrúnkur með súkkulaðibitum 260 g hveiti 200 g púðursykur 110 g...

Æðisleg appelsínukaka

Virkilega góð kaka með granatepla- og appelsínusírópi sem sló í gegn þegar við bökuðum hana í tilraunaeldhúsi Gestgjafans.   Appelsínukaka 150 g púðursykur 4 egg 50 g brauðrasp 100 g...

Kombó sem getur ekki klikkað

Þessi kaka er frábær þegar henda skal í eitthvað gómsætt með stuttum fyrirvara. Marens sem slíkur stendur alltaf fyrir sínu en þegar Snickers-krem og...

Rammíslenskur rabarbari

Rabarbari er órjúfanlegur hluti af íslenska sumrinu. Við eigum kannski ekki ávaxtatré í löngum röðum hér á landi eða runna sem svigna undan fjölbreyttum...

Brúnkur með pekan-karamellutoppi

Karamella gerir allt betra og hér setjum við hana ofan á brúnkur ásamt pekanhnetum. Samsetning sem getur ekki klikkað.   Brúnkur með pekan-karamellutoppi 12 stk. 250 g smjör 1...

Hafnar því að hafa selt bakkelsi undir kostnaðarverði

Þórarinn Ævarsson, eigandi Spaðans og fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA, hafnar því að hann hafi selt bakkelsi í IKEA undir kostnaðarverði. Hann segir reksturinn alltaf hafa skilað hagnaði, bæði...

Ávaxtabrauð – gott fyrir líkama og sál

Ilmurinn af nýbökuðu brauði gefur góða tilfinningu, ekki síst heimabakað af alúð og umhyggju. Þetta brauð er matarmikið og spennandi og í því er...

Ávaxtabrauð – gott fyrir líkama og sál

Ilmurinn af nýbökuðu brauði gefur góða tilfinningu, ekki síst heimabakað af alúð og umhyggju. Þetta brauð er matarmikið og spennandi og í því er...

Múffur eru fullkomið nesti

Múffur eru handhægar og þægilegar í nestisboxið og eru einstaklega fljótlegar og einfaldar í bakstri, tekur varla meira en 30-40 mínútur. Það er því...

Hrikalega gott og fljótlegt: Tíramísú á 15 mínútum

Stundum er ekki nauðsynlegt að standa fyrir framan hrærivélina tímunum til að leggja eftirrétt á borðið. Margir hafa nauman tíma til stefnu eða vilja...

„Fyrsta brauðið mitt var sko alls ekki eitthvað til að hrópa húrra fyrir“

Súrdeigsbakstur er góð æfing í þolinmæði og núvitund segir Kristín Lilja Thorlacius Björnsdóttir sem heldur úti Instagram-síðunni Súri Bakarinn. Þar sýnir hún tilraunir sínar...

Bakstursæði hefur gripið landsmenn – Sala á bakstursvörum aukist um 123%

Það er útlit fyrir að bakstursæði hafi gripið landsmenn þegar samkomubann tók gildi 13. mars. Sölutölur matvöruverslana gefa vísbendingu um þetta. Í svari Krónunnar...

Bananakaka sem slær allstaðar í gegn

Sniðugt er að baka þessa köku þegar bananarnir ykkar eru á síðasta snúningi en þeir þurfa einmitt að vera vel þroskaðir til þess að...