#ferðaþjónusta

Varar neytendur við ólögmætri innheimtu

„Gistináttaskattur hefur verið afnuminn tímabundið og má því ekki innheimta,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Segir hann brögð séu að því að þeir sem reki...

Kynlífsleikjaherbergi til leigu í Reykjavík

Bjóða afnot af sérútbúnu kynlífsleikjaherbergi á 15 þúsund krónur klukkutímann. „Þetta má segja að þetta sé svona hálfgert tilraunaverkefni. Þetta er auðvitað þjónusta sem...

BYKO býður starfsfólki sínu út á land

BYKO hefur ákveðið að gefa öllum starfsmönnum sínum eða um 450 manns gjafabréf á gististöðum um allt land í gegnum styrkjumisland.is. „Okkur fannst þetta frábært tækifæri...

Þrjú smit við landamæraskimun annan daginn í röð

Þrjú kórónuveirusmit greindust við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær, líkt og daginn áður. 511 sýni voru tekin við landamæraskimun í gær. Þetta kemur fram á...

Fjórir nýir áfangastaðir í júlí

Í tilkynningu frá Isavia segir að áhugi flugfélaga á Íslandsferðum sé að aukast og að það sé ánægjulegt að sjá líf færast aftur inn...

Þrjú smit úr sýnum sem tekin voru við landamæraskimun

Þrír greindust með COVID-19 smit við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær. Þetta kemur fram á covid.is 1.413 sýni voru tekin við landamæraskimun í gær. Þá voru...

Fara fram á úrbætur á viðskiptaháttum þeirra sem selja pakkaferðir

Neytendastofa hefur sent þeim ferðaskrifstofum sem hafa leyfi frá Ferðamálastofu til sölu pakkaferða bréf þar sem fjallað er um skyldu fyrirtækjanna til upplýsingagjafar. Í tilkynningu...

Einn smitaður við komuna til landsins

Einn greindist með COVID-19 við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær. Þetta kemur fram í tölum um rannsóknir gærdagsins á covid.is 843 sýni voru tekin...

Enginn smitaður af þeim 762 sem fóru í skimun á Keflavíkurflugvelli

Enginn greindist með COVID-19 við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær. Þetta kemur fram í tölum gærdagsins á covid.is 762 sýni voru tekin við landamæraskimun í...

Ekki hægt að treysta alfarið á yfirvöld – „Við verðum að sýna ábyrgð“

„Það er mikilvægt að hver og einn sýni ábyrgð,“ sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis þegar hann var spurður út í hvort hann...

Óráðið hvort ferjur fái viðbótarstyrki vegna COVID-19

Enn er með öllu óljóst hvort Vegagerðin styrki rekstur íslenskra ferja aukalega í sumar vegna COVID-19 faraldursins. Þetta kemur fram í svari Bergþóru Kristinsdóttur,...

„Vinnur þessi maður ekki lágmarksheimavinnu?“

Þjóðþekktir Íslendingar létu ýmis skrautleg ummæli falla í liðinni viku.„Vinnur þessi maður ekki lágmarksheimavinnu?“Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, um þau ummæli Guðmundar Franklíns Jónssonar,...

Munu byrja að fljúga til tíu áfangastaða í næstu viku

Icelandair mun hefja reglulegt flug til Kaupmannahafnar, Parísar, Amsterdam, Zürich, Berlínar, München, Frankfurt, Lundúna, Stokkhólms og Boston þann 15. júní. Stefnt er að því að...

„Minnimáttarkenndin drífur mig áfram“

Sigmar Vilhjálmsson varð fyrst landsþekktur fyrir að drekka ógeðsdrykki og stunda símahrekki í sjónvarpsþættinum 70 mínútur. Mörgum árum síðar er hann orðinn þekktur viðskiptamaður...

Kórónuveirufaraldurinn kennir okkur að standa vörð um okkur sjálf

Sigmar Vilhjálmsson varð fyrst landsþekktur fyrir að drekka ógeðsdrykki og stunda símahrekki í sjónvarpsþættinum 70 mínútur. Mörgum árum síðar er hann orðinn þekktur viðskiptamaður...

Hefja ferðir frá Danmörku 28. júní – „Fengum frábær viðbrögð“

Ferðaskrifstofan Aventura hefur í samstarfi við Primotours í Danmörku skipulagt ferðir til Íslands  og munu ferðir frá Danmörku hefjast þann 28. júní. Þetta kemur...

„Djammumgengni“ er vandamálið

Náttúrulaugar og manngerðar laugar og pottar úti í íslenskri náttúru eru hrífandi fyrirbæri. En flöskur, dósir, sígarettustubbar og annað rusl setur ljótan svip á...

„Alltaf einhverjir fábjánar innan um hina“

Náttúrulaugar og manngerðar laugar og pottar úti í íslenskri náttúru eru hrífandi fyrirbæri. En flöskur, dósir, sígarettustubbar og annað rusl setur ljótan svip á...

Skemmtilegt að vera með fullt hótel af Íslendingum

Sigurlaug Sverrisdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri ION Hotels, segir að vel verði tekið á móti lands-mönnum á hótelunum í sumar, þar sem einstök náttúra, falleg...

Bláa lónið segir upp 403 starfsmönnum

Bláa lónið tilkynnti í dag að 403 starfsmönnum verður sagt upp störfum frá og með næstu mánaðamótum. Grímur Sæmundsen forstjóri tilkynnti starfsfólki um uppsagnirnar...

Málið leyst á mettíma – Baldur siglir í sumar

„Þetta er alveg magnað. Ég var sjálfur að lesa fréttina þegar Vegagerðin hringir í mig með þessi gleðitíðindi. Við erum alveg himinlifandi með þessa...

Óvíst hvort Baldur siglir í sumar

„Á sumrin höfum við verið að róa á ferðamannamarkaðinn og gengið alveg prýðilega. Núna er staðan þannig að útlit er fyrir að það verði...

Bílaleigur í dvala með tugþúsundir bíla

„Því miður er það svo að Íslendinganir eiga ekki eftir að hjálpa okkur mikið. Langstærstur hluti veltunnar er farinn, það er bara þannig og...

Barátta upp á líf og dauða

„Því miður er það svo að Íslendinganir eiga ekki eftir að hjálpa okkur mikið. Langstærstur hluti veltunnar er farinn, það er bara þannig og...