#kjaraviðræður

Flugfreyjur óánægðar með endurráðningar Icelandair

Félagsmenn Flugfreyjufélag Íslands ósáttir við að Icelandair horfi ekki einungis til starfsaldurs flugfreyja við endurráðningar.Mikil ólga er meðal félagsmanna Flugfreyjufélags Íslands með þá ákvörðun...

„Ánægður með að við séum komin með lendingu“

Forstjóri Icelandair er ánægður með að flugfreyjur skuli hafa samþykkt kjarasamning við félagið. Hann segir að nú sé hægt að horfa fram á veginn.„Ég...

Ánægja með kjörsókn en fólk enn í sárum

Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands samþykktu fyrr í dag kjarasamning milli félagsins við Icelandair. Formaður félagsins segir að ánægja sé með góða kjörsókn en búið...

Flugfreyjur samþykkja kjarasamning og fagna því að viðræðum sé lokið

Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamning milli félagsins og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair.„Stjórn og samn­inga­nefnd FFÍ fagna því að viðræðum sé lokið og...

Ragnar Þór fer yfir stöðuna með lögfræðingum

Formaður VR vill ekki bregðast við kröfu fram­­kvæmda­­stjóra Sam­­taka at­vinnu­lífsins, SA, og for­­stöðu­­manns sam­­keppnis­hæfni­s­viðs SA, um að draga fullyrðingar sínar til baka. Hann segist...

Segja ásakanir Ragnars Þórs ósannar og íhuga réttarstöðu sína

Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins og for­stöðumaður hjá sam­tök­un­um segja ásak­an­ir for­manns VR á hend­ur sér ósann­ar. Fara þeir fram á að hann dragi þær tilbaka...

Sátt með viðskilnaðinn við Vinstri græn

Forseti ASÍ sér ekki eftir að hafa sagt sig úr Vinstrum grænum eftir síðustu alþingiskosningar. Hún segir að búið sé að „neutralisera“ Vinstri græn...

Mun beita sér fyrir því að tryggja sjálfstæði stjórna lífeyrissjóðanna

Seðlabankastjóri segir að tryggja þurfi sjálfstæði stjórnarmanna lífeyrissjóða til frambúðar.„Að mínu áliti þarf að stíga miklu fastar til jarðar í því að tryggja sjálfstæði...

Ragnar Þór segist ekki hafa verið beittur þrýstingi

Formaður VR kveðst ekki hafa verið beittur þrýstingi um að draga til baka tilmæli til fulltrúa VR í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna um að sniðganga...

Segir skrif efnahagsráðgjafa VR vekja furðu: „Stenst enga skoðun“

Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins furðar sig á skrifum efnahagsráðgjafa VR um Samtök atvinnuvinnulífsins í tengslum við kjaraviðræður Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Henni finnst nær að...

Vilhjálmur segir atvinnulífið hafa notað lífeyri launafólks eins og botnlausan sparibauk

Formaður Verkalýðsfélags Akraness gefur lítið fyrir „hneykslan“ margra fulltrúa atvinnulífsins vegna vilja verkalýðshreyfingarinnar til að „verja samningsrétt hins vinnandi manns“. Hann segir þá greinilega...

Ragnar Þór vill atvinnurekendur úr stjórnum lífeyrissjóðanna

Formaður VR vill að félagar lífeyrissjóða kjósi sjálfir stjórnir sjóðanna. „Það er löngu tímabært að sjóðfélagar rísi upp og krefjist þess að atvinnurekendur fari úr...

Formaður Flugfreyjufélags Íslands bjartsýn á góða lendingu

Formaður Flugfreyjufélags Íslands segist vera bjarstýn á að niðurstaða náist í kjaraviðræðum félagsins og Icelandair. Boðað hefur verið til fundar hjá ríkissáttasemjara næstkomandi föstudag. „Nú...

Flugfreyjur hafna samningi Icelandair – Bogir segir niðurstöðuna „mikil vonbrigði“

Meirihluti fé­lags­manna FFÍ felldi kjara­samn­ing sem samn­inga­nefnd­ir fé­lags­ins og Icelanda­ir skrifuðu und­ir í júní. Forstjóri Icelandair segir þetta mikil vonbrigði. „Með þess­um samn­ingi geng­um við...

„Ég beini því stíft til fólks að taka stöðuna alvarlega“

Ýmis áhugaverð ummæli féllu í vikunni. Mannlíf tók nokkur saman.„Ég kalla eftir því að næsti aðgerðarpakki stjórnvalda verði í þágu fatlaðs og langveiks fólks....

Elliði segir Sólveigu Önnu ekki lesa í aðstæður: „Sér ekki hættuna“

Sveitastjórinn í Ölfusi segir formann Eflingar ekki meta rétt þær aðstæður sem hafa skapast í þjóðfélaginu vegna COVID-19 faraldursins. Skynsamlegra sé að bíða með...

Sólveig Anna um kjaraviðræðurnar: „Tíminn er runninn út fyrir leiki“

„Tíminn er runninn út fyrir leiki og það er miður að Reykjavíkurborg skynji það ekki.“ Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í tilkynningu...

Kjarasamningum rift?

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að riftun nýnundirritaðs lífskjarasamnings komi til greina, vegna hópuppsagna hótelstjórans og eiganda City Park Hotel, Árna Vals Sólonssonar...

Tímamót fyrir láglaunafólk

Kjarasamningar Samtaka atvinnulífsins við félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna í höfn. Lífskjarasamningur tryggir launafólki frekari kjarabætur. Fulltrúar VR, Eflingar, Starfsgreinasambandsins...

Kjaraviðræður að klárast?

Ragnar Þór telur að það sjái fyrir endann á viðræðum. „Það er farið að sjá fyrir endann á þessu.“ Þetta segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður...

Hamingjuóskir ekki tímabærar

Formaður VR segir undir stjórnvöldum komið hvort samkomulag gangi upp á milli félaga verslunarmanna og félaga Starfsgreinasambandsins annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar. „Við...

Reiðarslag

Leiðari Óumflýjanlegt gjaldþrot WOW air er reiðarslag fyrir íslenskt samfélag. 1.100 starfsmenn WOW standa frammi fyrir skyndilegum atvinnumissi og röskun hefur orðið á fyrirætlunum þúsunda...

Verkföll: „Þetta tekur út yfir allan þjófabálk“ segir fyrrum formaður SI

Haraldur Sumarliðason húsasmíðameistari var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Samtaka iðnaðarins (SI) á sínum tíma en hann hafði lengi verið í forystusveit Landssambands iðnaðarmanna...

„Hugsunin er alltaf sú sama“

Elín Björg Jónsdóttir, fyrrum formaður BSRB, ræðir stöðuna á vinnumarkaði. „Ég er bjartsýn á það að þeir sem sitja við samningaborðið núna nái góðum kjarasamningum...

„Ég reyndi oft að vara við þessu“

Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ, telur að stjórnvöld spili lykilhlutverk í því að leysa þær deilur sem nú standa yfir á vinnumarkaði. Hann segir...

Eldri hjón gáfu Eflingu 100.000 krónur í verkfallssjóð

Hjón heimsóttu skrifstofu Eflingar í gær og gáfu 100.000 krónur í verkfallssjóð. Hjónin eru ekki félagsmenn Eflingar. Stéttarfélagið Efling fékk peningagjöf í gær upp á...