2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#kvikmyndir

Þraut: Þekkir þú þessa sjónvarpsþætti og kvikmyndir?

Alls konar þrautir og leikir tröllríða samfélagsmiðlum þessa dagana íheimavist og samkomubanni.  Þessi hér er nokkuð skemmtileg, en hætt við að aðeins gallhörðustu sjónvarpsþátta- og...

Leikstýrir fyrstu sjónvarpsmyndinni 74 ára gömul

Þórhildur Þorleifsdóttir leikstýrir myndinni Sveinsstykki sem verður frumsýnd á RÚV annan í páskum. Hún hefur ekki leikstýrt kvikmynd síðan hún leikstýrði hinni geysivinsælu mynd Stella í orlofi árið 1986.

Skíðaðu heima um páskana eins og þessi gaur – Sjáðu myndbandið

Samkomubann ríkir nú á landinu til 5. maí og eins og alþjóð veit þá hefur Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn beðið fólk um að halda páskana...

Bílabíó í Borgarnesi sló í gegn

Mánudaginn 30. mars var kvikmyndin Nýtt líf, sú fyrsta í þríleik Þráins Bertelssonar um Danna og Þór, sýnd í bílabíó í Borgarnesi. Viðburðurinn sló...

Áhrif COVID-19 á innlenda dagskrárgerð

Íslensku sjónvarpsstöðvarnar hyggjast að mestu leyti halda sínu striki við framleiðslu íslensks dagskrárefnis næstu mánuði, en einhverju seinkar. Forsvarsmenn tveggja þeirra segja að engar...

Smárabíó býður upp á 3 klassískar kvikmyndir í bílabíói

Smárabíó í samvinnu við Smáralind býður upp á bílabíó á plani Smáralindar næstu helgi.„Til að koma til móts við óskir viðskiptavina okkar og halda...

Systur saman í Skjálfta

Aníta Briem leikkona lauk tökum við kvikmyndina Skjálfti fyrir nokkrum dögum. Tinna Hrafnsdóttir skrifar handrit eftir bók Auðar Jónsdóttur.  Það skemmtilega er að Aníta fékk...

Ísold og Bong Joon-ho deila verðlaunum fyrir bestu leikstjórnina

Ísold Uggadóttir og Halldóra Geirharðsdóttir hlutu Chlotrudis-verðlaun í vikunni. Verðlaunahátíðin átti að fara fram í þessari viku er hátíðinni var aflýst vegna útbreiðslu COVID-19. Sigurvegarar hafa...

Daniel Radcliffe: „Harry Potter gerði mig að alkóhólista“

Daniel Radcliffe kennir hlutverki sínu sem Harry Potter í kvikmyndunum sem byggðu á bókunum um það að hann hafi orðið alkóhólisti.Leikarinn lét þessi orð...

Afhendingu BAFTA-verðlaunanna frestað

Hinni árlegu afhendingarhátíð BAFTA-sjónvarpsverðlaunanna, verðlaunum bresku kvikmyndaakademíunnar fyrir sjónvarpsefni, sem átti að fara fram 17. maí, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirufaraldursins.Skipuleggjendur...

„Kannski er ég bara svolítill gluggagægir“

Kvikmynda- og ráðstefnuhátíðin Stockfish fer nú fram í Reykjavík í sjötta sinn og stendur yfir til 22. mars. Fjöldi erlendra gesta hefur boðað komu...

Verðlaunatónlist Hildar í Joker flutt á tónleikum í Eldborg og Hofi: Tónlistin sem heillaði heimsbyggðina

Óskars- og BAFTA verðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur við Joker verður flutt á Íslandi á tónleika-bíósýningu af Kvikmyndahljómsveit Íslands; SinfoniaNord. Stjórnandi verður faðir höfundarins, Guðni Franzson....

Max von Sydow látinn

Sænski leikarinn Max von Sydow er látinn, 90 ára að aldri. Hann var einn þekktasti leikari Norðurlandanna í áratugi og lék meðal annars í...

Vasulka áhrifin tilnefnd til Eddunnar og sýnd á RÚV á mánudaginn

Heimildamyndin Vasulka áhrifin (e.The Vasulka Effect) er tilnefnd til Eddunnar í flokknum Heimildamynd ársins en tilnefningar til Eddunnar 2020 voru kynntar í gær. Myndin verður...

Bond frestað vegna COVID-19

Í dag var tilkynnt að frumsýningu nýjustu myndarinnar um njósnara hennar hátignar, James Bond 007, No Time To Die, yrði frestað.  Frumsýna átti kvikmyndina 2....

Gekk út eftir að Polanski hlaut verðlaun: „Vel gert barnaníðingur“

Sesars-verðlaunahátíð frönsku kvikmyndaakademíunnar fór fram í París í gærkvöldi, en hún er sambærileg Óskarsverðlaununum. Nokkrar leikkonur gengu út af hátíðinni þegar Roman Polanski hlaut...

Tónlistin í Eurovision-mynd Ferrell tekin upp í Hofi

Kvikmyndahljómsveit Íslands, SinfoniaNord, leikur tónlistina í Eurovision-kvikmynd stórleikarans Will Ferrell sem tekin er að hluta upp hér á landi.  Tónlistin er í höndum tónskáldsins Atla...

Gaf ástinni sinni bláa kjólinn úr Notebook

„Við elskuðum hvort annað af öllum hug; tvær fullkomlega ófullkomnar manneskjur, sem áttu dásamlega fjölskyldu og ólu upp yndislegu og frábæru stelpurnar okkar.“Þetta...

Listrænu hæfileikarnir koma frá fjölskyldunni á Íslandi

Það vakti athygli á dögunum að hin hálfíslenska Sigrid Dyekjær hefði hlotið Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir heimildamyndina The Cave og ekki síður að fáir fjölmiðlar virtust...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum