#matarfróðleikur

Fróðleikur um tómat eða gulleplið eins og hann er stundum kallaður

Tómaturinn (Solanum lycopersicum) er upprunninn í Mexíkó og Mið-Ameríku en fyrstu íslensku tómatarnir voru ræktaðir að Reykjum í Mosfellssveit árið 1913.Tómatar eru misjafnir eftir...

Brakandi ferskt og gómsætt páskablað Gestgjafans

Nýtt brakandi ferskt og gómsætt blað er komið út stútfullt af efni fyrir sælkera. Sniðugar páskasteikur með afar spennandi og nýstárlegu grænmeti. Einfaldir og...

Að láta deig hefast

Kjöraðstæður fyrir deig er að hefast í um 37°C. Það er samt hægt að láta það hefast við annað hitastig en þá tekur það...

Búst og safar – hollusta eða hvað …?

Búst og safar hafa notið mikilla vinsælda undan farin ár og fengið á sig ákveðinn hollustustimpil enda hráefnið sem notað er í þessa drykki...

Galdurinn við að elda fullkomið risotto

Ef þessum skrefum er fylgt eru allar líkur á því að útkoman verði risotto sem myndi sóma sér vel á hvaða veitingarhúsi sem er.  Nauðsynlegt...

Munurinn á smjöri og smjörlíki?

Er betra að nota smjör eða smjörlíki í bakstur? Um þetta eru skiptar skoðanir og þessi umræða skýtur gjarnan upp kollinum í kringum jólin...

Súkkulaði og vín fara vel saman

Við höfum gjarnan mælt með því að sleppa vínberjunum á ostabakka og hafa konfektkassa vilji maður fara vel með vínið en pörun víns og...

Kanntu vín að kæla?

Hitastig víns skipitir sköpum og nauðsynlegt er að hafa það sem réttast til að njóta vínsins sem best.  Of heitt rauðvín missir lykt og bragðefni...

Glæsilegt sumarblað Gestgjafans er komið út

Í nýja blaðinu er að finna einstaklega freistandi uppskriftir á sumarlegum og léttum nótum. Sniðugir réttir á pallinn og í sumarbústaðinn ásamt einstaklega skemmtilegum og...

Góð grillráð sem gott er að hafa í huga

Að grilla er skemmtileg eldunaraðferð og snýst um mun meira en henda kjötbitum á heita grind og brenna þær svolítið. Grænkerar kunna vel að...

„Mest í ítalskri og indverskri matargerð“

Katrín Halldóra Sigurðardóttir leikkona heillaði þjóðina með söng sínum á fjölum Borgarleikhússins þar sem hún fór með aðalhlutverið í leiksýningunni um hina ástsælu söngkonu...

Jarðarber er ekki bara jarðarber

Smám saman höfum við áttað okkur á því að við getum ræktað hér heima, á jaðri hins byggilega heims, eins og var svo oft...

The Grand Central Market í Los Angeles – sögufrægur sælkeramarkaður

Í fyrrasumar heimsóttum við, ég og Aldís Pálsdóttir, ljósmyndari Gestgjafans, The Grand Central Market í Los Angeles sem er paradís fyrir mataráhugafólk og erfitt...

Nýtt og glæsilegt tölublað Gestgjafans kemur í verslanir á morgun

Í nýja blaðinu er að finna fjöldann allan af einföldum og gómsætum uppskriftum ásamt fjölbreyttum fróðleik og viðtölum.  Vorlegar áherslur eru í blaðinu sem er...

Einn frægasti osturinn frá Frakklandi

Camembert er stundum nefndur konungur ostanna enda er hann sennilega frægasti osturinn frá Frakklandi og sá sem flestir borða. Sagan segir að mótþróagjarn prestur sem...

Að umhella víni í karöflur

Hver er tilgangurinn með að láta vín anda og hvernig er það gert? Ein leið til þess er að umhella víninu í karöflur.  Hvenær er...

Súrbjór – bastarður bjórheimsins

Súrbjórar er eitthvað sem allir ættu að smakka. Það er bara þannig. Þeir verða til fyrir tilstilli baktería (lactobacillus, pedicoccolus o.f.) og villigerla (brettanomyces)...

Bjór og nokkur af mörgum andlitum hans

Á morgun, 1. mars, eru liðin 30 ár frá því að 74 ára bjórbanni á Íslandi var aflétt. Fyrsta daginn eftir að bjórbanninu var...

Gagnlegar upplýsingar um mælieiningar

Ameríkanar nota jafnan bolla og skeiðar til að mæla vökva og efni í föstu formi. Ef þið viljið frekar vigta geta þessar tölur hjálpað. 1...

„Oft talað um að líkaminn verði eins og „fat burning machine“ á ketó“

Ketó-mataræðið nýtur afar mikilla vinsælda á Íslandi núna og annar hver maður virðist vera að tala um ketó þessa dagana. Elísabet Ögn Jóhannsdóttir er...

Gómsæt hollusta

Í veganúar er tilvalið að nota tækifærið til að prófa sig áfram og matreiða ávexti og grænmeti á nýjan hátt. Þá er líka gaman...

Sælkeraráð fyrir ferðalanga

Á síðasta ári gaf ég nokkur sælkeraráð sem nýtast vel á ferðalögum en þá benti ég á ýmsa hluti sem gott er að hafa...

Grænkeri gefur góð ráð fyrir Veganúar

Í tilefni af Veganúar 2019 fengum við grænkerann Vigdísi Þórðardóttur til að gefa þeim sem ætla að taka þátt góð ráð. Hún segir fyrsta...

Sælkeramolar frá Montréal

Montréal er mikil sælkerborg og þar er úrvalið af veitingastöðum mikið en stundum getur verið erfitt að velja úr allri flórunni. Hér eru þrír...

Bláskel í stuttu máli

Bláskel er einnig þekkt undir heitunum krákuskel eða kræklingur. Vitað er að maðurinn hefur borðað bláskel í þúsundir ára. Bláskel er sælindýr í fallegri svarblárri...

Matur og matarvenjur sem efla heilsuna

Nokkur ráð til að bæta heilsuna.· Ekki sleppa morgunmatnum, hann kemur meltingunni af stað. · Slepptu öllu sykruðu morgunkorni, notaðu frekar ávexti til að fá...

Fimm fæðutegundir sem gott er að borða fyrir ræktina

Mataræði sem hefur jákvæð áhrif á heilsuna.Kotasæla eða ricotta – Báðar þessar ostategundir eru fitulitlar sé miðað við hefðbundna osta sem algengt er að...

Brönsinn, besta máltíðin

Sambland hádegis- og morgunverðar sem hentar nútímalífsstíl  vel. Bröns eða „brunch“ er máltíð sem Íslendingar snæddu ekki fyrr en langt var liðið á tuttugustu öld....