#sjónvarp

„Hver nennir að horfa á hamingjusamt fólk heilan vetur“

Sænska stjarnan Josephine Bornebusch er sannkallað hæfileikabúnt en hún skrifar handritið, leikstýrir og leikur í gamandramanu Älskar mig, eða Elskaðu mig og sýndir eru...

Jón Viðar segir Ingó veðurguð vera bestan

Óhætt er að segja að gagnrýndandinn Jón Viðar Jónsson hafi verið óvenju jákvæður á laugardaginn þegar hann gaf þáttum Ingó veðurguðs sín bestu meðmæli.Jón...

Disney+ komin til landsins

Disney+, streymisveita The Walt Disney Company, hóf sýningar á Íslandi í dag. Veitan verður einnig í boði í Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Lúxemborg, Noregi, Portúgal...

Millie Bobby Brown leikur litlu systur Sherlock Holmes

Millie Bobby Brown, stjarnan úr sjónvarpsþáttunum Stranger Things, fer með aðalhlutverkið í nýrri mynd frá Netflix sem heitir einfaldlega Enola Holmes, en Enola er...

Gagnrýnir kynjahalla í barnaefni – RÚV viðurkennir vandann – „Árið er 2020“

Yfirgnæfandi meirihluti barnaþátta sem sýndir eru á RÚV eru með karlkyns persónum í aðal- og forystuhlutverki. Þessu mótmælir Margrét Björnsdóttir í færslu á Facebook...

Simon Cowell getur ekki haldið áfram í Britain’s Got Talent vegna meiðsla

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell mun ekki snúa aftur í dómnefnd hinna geysivinsælu þátta Britain's Got Talent vegna meiðsla sem hann hlaut í reiðhjólaslysi fyrir skömmu....

Flóknir vegir ástarinnar

Sumar bækur hitta lesandann beint í hjartastað. Normal People eftir írska rithöfundinn Sally Rooney er ein þeirra. Nú hefur verið gerð tólf þátta röð...

Lífið eftir dauða ástvinar

Ricky Gervais er þekktur fyrir þáttaraðirnar um The Office. Þar fór hann á kostum og ótalmargir minnast enn þessara þátta sem einna bestu gamanþátta...

Hversu langt gengurðu til að verða milljóner?

Viltu vinna milljón? spurningaþátturinn sló í gegn þegar hann hófst í Bretlandi árið 1998 og barst þaðan um allan heim. Meira að segja hér...

Í leit að sjálfri sér

Ein af vinsælum þáttaröðum á Netflix er Unorthodox. Ekkert eitt orð er til yfir þetta á íslensku en það þýðir ekki strangtrúaður. Þættirnir byggja...

Sum íslensk fyrirtæki sýna engin grið vegna COVID-19

Formaður Neytendasamtakanna hvetur stjórnendur fyrirtækja til að koma til móts við neytendur með sanngjörnum hætti á tímum kórónaveirunnar. Hann telur mikilvægt að hafa sanngirni...

Vinsælustu spjallþættirnir útiloka áhorfendur

Ýmsir af frægustu spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi verða teknir upp án áhorfenda í salnum á meðan Covid-19 kórónaveirufaraldurinn gengur yfir. Nú síðast tilkynntu framleiðendur...

Jarðarför Ladda hefst um páskana

Þáttaröðin Jarðarförin mín með Ladda kemur í Sjónvarp Símans Premium um páskana.  Hér er á ferðinni ljúfsár en alvörugefin sex þátta sería um mann sem...

Berglind í rusli í Vikunni: Rottur elska rusl

Berglind Pétursdóttir, eða Berglind festival, tók ruslmálin í Reykjavík föstum tökum í innslagi sínu í Vikan með Gísla Marteini í gærkvöldi.  Þar fór hún yfir...

Markmiðið var að komast í Skaupið

Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín segir það hafa verið markmið sitt að vera tekin fyrir í Áramótaskaupinu. Sá draumur rættist um áramótin þegar leikkonan Dóra...

„Ég grenjaði úr hlátri“

Berglind Guðmundsdóttir, eigandi Gulur, rauður, grænn & salt, giftist sjáflri sér á ferðalagi um Ítalíu síðastliðið sumar. Hún sagði frá gjörningnum í viðtali við...

Leið eins og hún hefði hlotið fangelsisdóm

„Það var bara eins og ég hefði fengið dóm,“ segir tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir í samtali við Loga Bergmann í spjallþætti hans þegar hann spurði...

Óborganlegur hrekkur Jimmy Kimmel – „Hann heldur áfram að ásækja okkur“

Vaxmyndasafnið Madame Tussauds lét nýverið búa til styttu af spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel sem verður brátt til sýnis á safninu í Hollywood.Kimmel ákvað að nýta...

Geta allir dansað? – Konurnar 5

Önnur þáttaröð Allir geta dansað, hefst í sjónvarpi föstudaginn 29. nóvember. Sú fyrri sló í gegn og má búast við að margir aðdáendur dans...

Simpsons á lokametrunum?

Svo kann að fara að sú Simpsons-þáttaröð sem nú er í sýningu vestanhafs verði sú síðasta. Þetta sagði Danny Elfman, sem samdi hið margfræga...

Ernu Ýr leið eins og hún væri stödd í sjónvarpssal á trúarlegri stöð

Frammistaða blaðakonunnar Ernu Ýrar Öldudóttur á borgarafundi um loftslagsmál sem sýndur var á RÚV á þriðjudaginn hefur vakið mikil athygli. Erna Ýr var ein þeirra...

Framkoma Agnesar biskups: „Um að gera að nota stöngina fyrst hún er“

Lokaþáttur Framkoma, sjónvarpsþátta Fannar Sveinssonar, var sýndur á Stöð 2 í gær. Í þáttunum fylgir Fannar þekktum íslendingum meðan þeir hafa sig til fyrir...

Guðrún Sóley tekur Sporið fyrir

Guðrún Sóley Gestsdóttir er umsjónarmaður nýrrar þáttaraðar, Sporið, sem hefst á laugardag á RÚV. Þáttaröðin sem er í sex hlutum fjallar um dans í víðasta...

Nanna Kristín færir okkur Pabbahelgar

Nanna Kristín Magnúsdóttir framleiðir, skrifar, leikstýrir og leikur eitt aðalhlutverka í þáttunum Pabbahelgar sem byrja á RÚV 6. október. Um er að ræða gamansama þætti...

Kvenskörungur sem gaf skít í samfélagsvenjur  

Hvern hefði órað fyrir því að fyrsta kirkjubrúðkaup samkynhneigðra hefði farið fram á Bretlandi árið 1834? Þá gengu þær Anne Lister og Ann Walker...

Myndband: OMAM tróð upp hjá Jimmy Kimmel í gær

Hljómsveitin Of Monsters And Men sendi nýverið frá sér plötuna Fever Dream og hefur platan verið að fá glimrandi dóma út um allan heim. Jimmy...

Netflix fjarlægir umdeilda sjálfsvígssenu

Streymisveitan Netflix hefur ákveðið að fjarlægja þriggja mínútna langt atriði úr sjónvarpsþáttunum 13 Reasons Why þar sem ein af aðalpersónum þeirra sést svipta sig...

Orðrómur