#tónlist

September og Tómas Welding senda frá sér lagið „Goodbye”

Dúóið September ásamt tónlistarmanninum Tómasi Welding voru að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Goodbye”. September skipa þeir Andri Þór Jónsson og...

Erlendir aðdáendur Duran Duran munu flykkjast til landsins

Búast má við töluverðum fjölda Duran Duran-aðdáenda hvaðanæva úr heiminum á tónleikum sveitarinnar í Laugardalshöll þann 25. júní ef marka má miðasölu á tónleikana. Hljómsveitin...

Rafmögnuð stemning á Paloma

Í kvöld, laugardagskvöldið 11. maí munu plötusnúðarnir TTT og ELSA BJE halda uppi rafmagnaðri stemningu á skemmtistaðnum Paloma. Þetta er þriðja kvöldið sem þau snúa...

Langi Seli og Skuggarnir á Hard Rock Café

Langi Seli og Skuggarnir verða með tónleika á Hard Rock Reykjavík í kvöld, 11. maí, í tilefni af útgáfu þröngskífunnar Bensínið er búið. Sveitin sem...

Opnaði bókstaflega allar dyr

Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle verður haldin í kvöld, 11. maí, á tónleikastaðnum Húrra í Reykjavík. Í ár keppa sex sveitir í úrslitum og mun...

Tónlistartíðindi vikunnar í boði Albumm

Í fréttum vikunnar á Albumm.is fer Ásgeir Börkur Ásgeirsson yfir það helsta sem var að gerast í íslenskri tónlist og menningu í vikunni sem...

Rafrænt ferðalag um Reykjavík

Raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival verður haldin í tíunda sinn dagana 12.-15. september í Reykjavík. Tónlistarmennirnir og feðgarnir Pan Thorarensen og Óskar Thorarensen standa að...

Hljóðnemarnir látnir ganga milli manna

Í kvöld, föstudaginn 10. maí verður þriðja kvöldið í Hipp-Hopp Jam-syrpu DJ Bricks/Bróður BIG haldið á Boston. Eins og áður verður klassískt, gamla-skóla, gullaldar, hreinræktað...

Blásið til gleði á KEX

Una Stef og hljómsveit hennar ætla að blása til tónleika og almennrar gleði á KEX morgun, föstudagskvöldið 10. maí. Una hefur verið áberandi í íslensku...

Björk flytur tónleikaröð sína í magnaðri nýrri byggingu

Björk Guðmunds­dótt­ir flytur sviðslistasýningu sína, Cornucopia, í nýja tónleikahúsinu The Shed í New York. Um magnaða byggingu er að ræða. Sýningin er flutt í stærsta...

Of Monsters And Men spila hjá Jimmy Fallon

Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men mun spila í bandaríska spjallþættinum The Tonight Show with Jimmy Fallon á miðvikudaginn. Þessu er sagt frá á...

Ástarlög með dimmu „tvisti“

Tónlistarkonan Karítas hefur sent frá sér sitt fyrsta lag, Wear Somebody Else, og myndband við það. Karítas samdi lagið fyrir um tveimur árum og segir...

Systurmissir kveikjan að tónlistarferlinum

Margrét Kristín Sigurðardóttir prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Vikunnar. Margrét Kristín, sem er betur þekkt undir listamannsnafninu Fabúla, lét gamlan draum rætast og skellti sér...

Styttist í þriðju plötu Of Monsters and Men

Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí og mun hún bera heitið Fever Dream. Fyrr í vikunni sendi...

15 ára gamalt lag fær nýtt sjónrænt líf

Út var að koma glænýtt myndband við 15 ára gamla klassík hljómsveitarinnar Bang Gang, Follow. Myndbandið er leikstýrt af Uglu Hauksdóttur og er gert...

Umbra í Mengi

Fimmtudaginn 9. maí mun hljómsveitin Umbra flytja norræn þjóðlög og sagnadansa ásamt Maríusöngvum og dönsum frá Katalóníu, nánar tiltekið úr handritinu Llibre vermell. Umbra var...

„Sólríkir og bjartir dagar framundan”

Tónlistarfrændurnir Hreinn Elías og Sigurmon Hartmann sem hafa skipað ýmsar sveitir í gegnum tíðina eru mættir til leiks með nýja hljómsveit sem ber heitið Congo...

Endar alltaf í sorglegum ástarlögum

Daníela Ehmann var að senda frá sér lagið Trustful Liar. Lagið fjallar um manneskju sem er nýkomin úr „toxic“ sambandi og er að brjóta...

Tannlækningar og söngur fara vel saman

Söngkonan og tannlæknirinn Kristín Stefánsdóttir hélt tvenna Burt Bacharach-tónleika í fyrra sem þóttu ákaflega vel heppnaðir. Hún ætlar nú að endurtaka leikinn í Bæjarbíói...

Gaf út sitt fyrsta lag tíu ára

Tónlistarmaðurinn Guðjón Böðvarsson eða Gud Jon eins og hann kallar sig, var að senda frá sér fimm laga EP-plötu (stuttskífu) sem ber heitið Holmgang.Platan...

Beyoncé-dansnámskeið fyrir karla

Vegna fjölda áskorana hefur Margrét Erla Maack ákveðið að kenna fjögurra vikna Beyoncé-námskeið sem ætlað er körlum. Námskeiðið hentar þeim sem aldrei hafa dansað áður...

„Eitthvað svona til að dilla sér við“

Tónlistarmaðurinn, hárgreiðslumaðurinn, plötusnúðurinn og lífskúnstnerinn Jón Atli Helgason er margt til lista lagt en hann var ásamt danska tónlistarmanninum Kasper Bjørke, sem margir þekkja...

Númeraður vínyll í takmörkuðu upplagi

Skuggasveinn var að senda frá sér EP plötuna Lifandi. Um er að ræða fjögurra laga plötu hlaðna af hljóðgervlum og söng. Platan mun koma út...

Mikil reynsla og ákveðin áskorun

Tónlistarkonan gyda gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við pródúserinn Fannar Frey en saman sömdu þau og...