#tónlist

Sverrir flytur My Way til heiðurs Audda – Sjáðu hreint magnaðan flutning

Auðunn Blöndal fjölmiðlamaður hélt upp á fertugsafmæli sitt í Björtuloftum í Hörpu á laugardag.   Sjá einnig: Auddi Blö fagnar fertugsafmæli – Myndir Fjöldi söngatriða var í...

Mukka sendir frá sér sveimandi tónlist

Hljómsveitin Mukka hefur sent frá sér plötuna Study You Nr. 2. Um er að ræða „instrumental“-plötu að mestu og er tónlistin skörp, melódisk og...

Nýtt myndband frá Winter Leaves

Hljómsveitin Winter Leaves var að gefa út tónlistarmyndband við lagið Second Chanses, sem var á plötunni Higher sem kom út árið 2019. Sveitin vann...

September og Brynja Mary með glænýtt lag

September sendi nýverið frá sér lagið Just for a minute, sem er sungið af söngkonunni Brynju Mary. Síðast sendu September og Brynja Mary frá...

Verður þú heima með Verslunarmanna-Helga

Heima með Helga snýr aftur um Verslunarmannahelgina.   Helgi Björnsson sem fylgdi þjóðinni í gegnum samkomubannið með þáttunum Heima með Helga, ásamt Reiðmönnum vindanna, Vilborgu Halldórsdóttur...

Gerðu þjóðlagapoppútgáfu af laginu Húsavík úr Eurovisionmyndinni

Drengirnir í hljómsveitinni Góða fólkið gerðu sér lítið fyrir og færðu hið geysivinsæla lag Húsavík úr myndinni The Eurovision Song Contest: The Story of...

Bubbi fékk platínuplötu fyrir Ísbjarnarblús

Ísbjarnarblús plata Bubba Morthens fagnar 40 ára afmæli í ár, en hún kom út 17. júní árið 1980. Á meðal laga plötunnar eru Ísbjarn­ar­blús, Hrogn­in...

Forréttindablindur pótintáti

Kólumkilli hefur gefið út lagið Júpíter. Hann segir lagið vera níðstöng reista til höfuðs Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Textinn sé ortur í orðastað manns sem...

dirb og GDRN sameina krafta sína

Ingvi Rafn Björgvinsson, sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb, var að senda frá sér lagið Segðu Mér, sem er sungið af söngkonunni GDRN. Lagið er...

Poppuð raftónlist í anda eigthies-tímabilsins

Þann 12. júlí næstkomandi ætlar hin unga og upprennandi tónlistarkona og útsetjari KÍTA að senda frá sér sína fyrstu smáskífu, Things You Don’t Know. Í...

Bubbi og Hjálmar senda frá sér lag

Á dögunum leiddu Bubbi Morthens og Hjálmar saman hesta sína og gáfu út nýtt lag, Þöggun. Lagið nýtur mikilla vinsælda og situr í 1....

Laðast hvort að öðru en ná ekki saman

Gyða Margrét, a.k.a. Gyda, og Fannar Freyr Magnússon sendu frá sér á dögunum nýtt lag, Andstæður. „Við höfum verið að vinna saman í rúmlega...

Gauti, Guðni Th. og Bleikt ský

Gauti Þeyr Másson rappari, best þekktur sem Emmsjé Gauti telur nú niður í dagana á næstu plötu sinni, Bleikt ský, sem kemur út 3....

Sýna á sér nýja hlið

Karl Orgeltríó og Rakel Sigurðardóttur hafa sent frá sér popplag sem kallast What Can You Do To Me? og myndband við lagið. Rakel er ung...

Skógarhöggskona semur seiðandi tónlist

Danska söngvaskáldið Ditte Grube, a.k.a. Out of the woods, sem er rísandi stjarna innan indí-þjóðlagasenunnar á Norðurlöndunum, sendi á dögunum frá sér smáskífuna Silence...

Menntaskólanemar gefa út tilraunakennda tónlist

Hljómsveitin Dymbrá gar út samnefnda smáskífu föstudaginn 12. júní. „Við erum þrjár í hljómsveitinni, allar í menntaskóla, og höfum spilað saman síðan 2018, tókum til...

Ásgeir á tónleikaferð um Ísland í júlí

Tónlistarmaðurinn Ásgeir hefur ákveðið að fara í tónleikaferð um Ísland í júlí þar sem hann leikur á 13 tónleikum á 17 dögum. Í febrúar á...

Þúsundaþjalasmiður með áhuga á tónlist og kakói

Jóhann Kristófer Stefánsson, eða Joey Christ, er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Hann hefur leikið, leikstýrt, verið í útvarpi og nú hefur hann sent frá sér nýja...

Lag Birgis Steins og félaga í American Idol

Birgir Steinn Stefánsson tónlistarmaður segir að ákveðnu persónulegu markmiði sé náð eftir að lag hans, Andra Þórs Jónssonar og Arnars Guðjónssonar, var notað í...

Gjarn á að grautast í mörgu

Fyrir skemmstu kom út ný bók eftir Ingva Þór Kormáksson, Stigið á strik. Að sögn höfundar er um að ræða glæpasögu, eða skáldsögu með...

Þekkir ekki fæðutegundina Bragðaref

„Mamma beyglar alltaf munninn þegar hún maskarar augun,“ söng Bjartmar Guðlaugsson hér um árið og allir sungu þá og gera enn í dag. Hann...

Bannað að vera fáviti

Hljómsveitin Labrab sem er skipuð þeim Viðari Hákoni Gíslasyni og Ólafi Hjördísarsyni Jónssyni var að senda frá sér lagið Wichita. Félagarnir hafa verið viðloðandi...

„Mig langaði til að reyna að impónera hina plötunördana”

Boogie Mixx serían fæddist 2008 á SoulStrut.com sem er spjallborð plötusafnara sem plötusnúðurinn og öðlingurinn Árni Kristjánsson aka Mondeyano sótti mikið. „Mig langaði til að...

Endanleg útgáfa varð til í samkomubanni

Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Haraldur Ragnarsson, a.k.a. KrBear, var að senda frá sér lagið Holy Diaz.   „Þetta er lag sem ég hef verið með í „ofninum“...