#uppskriftir

Bulgur-salat er geggjað með grillmatnum

Þetta salat er virkilega einfalt og fljótlegt og mjög gott. Alveg ekta með grillmatnum.   Bulgur-salat fyrir 6-8 500 g bulgur ½ blómkálshaus 2 msk. smjör 10 stk. sólþurrkaðir tómatar ½ dl...

Halloumi-spjót eru góð á grillið

Grillsumarið er farið af stað og það er virkilega gaman að skella stundum í gómsæt grillspjót. Þessi eru með Halloumi-osti sem er einstaklega góður...

Gott hrásalat með grillinu

Hrásalöt eru tilvalið meðlæti, ekki síst með grillmat, og hægt er að útbúa þau með góðum fyrirvara, jafnvel daginn áður. Gott er að geyma...

Grillaðar perusneiðar með myntu – sætur og sumarlegur eftirréttur

Eftirréttur er nauðsynlegur endapunktur á góðri grillveislu. Hér er einn skemmtilegur sem gaman er að bjóða gestum á sólríkum sumardegi.   Grillaðar perusneiðar með myntu fyrir 42...

Ávaxtabrauð – gott fyrir líkama og sál

Ilmurinn af nýbökuðu brauði gefur góða tilfinningu, ekki síst heimabakað af alúð og umhyggju. Þetta brauð er matarmikið og spennandi og í því er...

Ávaxtabrauð – gott fyrir líkama og sál

Ilmurinn af nýbökuðu brauði gefur góða tilfinningu, ekki síst heimabakað af alúð og umhyggju. Þetta brauð er matarmikið og spennandi og í því er...

Fljótlegur og einfaldur hversdagsfiskréttur

Hér erum við í hversdagslegum hugleiðingum með fiskinn enda ekki að ósekju að reglulega heyrist talað um mánudagsýsur og þriðjudagsþorska. Hér er þó enginn...

Klikkað góðar kúrbítsmúffur

Múffur eru handhægar og þægilegar í nestisboxið og eru einstaklega fljótlegar og einfaldar í bakstri, tekur varla meira en 30-40 mínútur. Það er því...

Sambal oelek-kjúklingaspjót

Fátt er sumarlegra en ilmurinn af grilluðu kjöti sem liggur yfir borgum og bæjum á hlýjum sólríkum kvöldum. Þegar kjöt er grillað er mikilvægt...

Múffur eru fullkomið nesti

Múffur eru handhægar og þægilegar í nestisboxið og eru einstaklega fljótlegar og einfaldar í bakstri, tekur varla meira en 30-40 mínútur. Það er því...

Blómkálssteikur – fljótlegur sælkeragrænmetisréttur

Þetta góða hráefni býður upp á ótal möguleika í eldamennsku og er að auki hagkvæmt fyrir budduna. Blómkálssteikur er frábær létt aðalmáltíð eða dýrindis...

Hrikalega gott og fljótlegt: Tíramísú á 15 mínútum

Stundum er ekki nauðsynlegt að standa fyrir framan hrærivélina tímunum til að leggja eftirrétt á borðið. Margir hafa nauman tíma til stefnu eða vilja...

Meinhollur linsubaunaréttur með eggi

Linsubaunir eru hráefni sem býður upp á marga möguleika ásamt því að vera hollar og seðjandi. Hér kemur einn meinhollur og skemmtilegur réttur þar...

Ljúffengar linsubaunabollur með kryddaðri jógúrtídýfu

Linsubaunir eru hráefni sem  brýtur upp á marga möguleika ásamt því að vera meinhollar og seðjandi. Ólíkt þurrkuðum baunum þarf ekki að láta linsubaunirnar...