Föstudagur 26. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Banaslys á Snæfellsnesi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Banaslys varð við Arnarstapa á Snæfellsnesi í gær.

Lögreglunni á Vesturlandi fékk tilkynning rétt fyrir hádegi í gær um að maður hefði fallið fram af björgum við Arnarstapa á Snæfellsnesi; lá hann hreyfingarlaus í fjörunni fyrir neðan klettanna.

Aðstæður til björgunarstarfa voru afar erfiðar og ekki var hægt að komast að fjörunni nema sjóleiðina.

Maðurinn var síðan úrskurðaður látinn á vettvangi af lækni er fyrstur kom á vettvang ásamt björgunarsveit.

Leiðindaveður grúfði yfir; rigning og þoka er þegar slysið varð og afar hált á bjargbrúninni.

Sem stendur eru tildrög slyssins til rannsóknar hjá lögreglunni á Vesturlandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -