Miðvikudagur 4. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Trump sniðgengur Danmörku því hann fær ekki að kaupa Grænland

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur aflýst fyrirhugaðri heimsókn sinni Danmerkur. Ástæðan er sú að hann fær ekki að kaupa Grænland.

Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því á dögunum að Trump hafi viðrað þá hugmynd við ráðgjafa sína að kaupa Grænland af Danmörku. Hann staðfesti síðar þann áhuga sinn. Þessum fréttum hefur verið fálega tekið bæði í Grænlandi og Danmörku. Hafa ráðamenn þar ýmist sagsta hafa talið að um grín væri að ræða eða þá að hugmyndin sé fjarstæðukennd.

Í gær útilokaði svo Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, að Grænland væri til sölu og sagði einfaldlega að málið væri ekki til umræðu. Trump tók þessum fréttum af eins lítilli reisn og mögulegt er og lýsti því yfir á Twitter síðu sinni að hann væri búinn að aflýsa fyrirhugaðri heimsókn sinni til Danmerkur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -